Laugardagur, 12. júní 2010
Skákmyndband 2# Hvítur á leik og vinnur !
Hér á hvítur leik og ţrátt fyrir ţađ ađ eiga einungis tvö peđ gegn drottingu svarts, ţá á hvítur ađ vinna ef hann leikur rétt !
Laugardagur, 12. júní 2010
Skákkennslu myndband.
Hér er prufu myndband.
Skákkennsluvideó | Breytt s.d. kl. 21:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 12. júní 2010
Skák viđ Sighvat á Gameknot.
Ţessa skák vorum viđ Sighvatur Karlsson ađ klára á Gameknot í dag. (12 júní) Ég stýrđi hvítu mönnunum og tefldi Evans-gambít, sem ég geri venjulega fái ég til ţess fćri.
Eins og oft áđur gafst hann vel og ţrengdi ég smá saman ađ svörtum. skákin endađ svo međ snyrtilegu máti í 37. leik.
Ég gaf Sighvati fćri á ađ taka hrók, sem hann og gerđi. Ţađ leiddi til óverjandi máts í tveimur leikjum.
Sjá hér fyrir neđan.
Skákir af Gameknot | Breytt s.d. kl. 21:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)