Fćrsluflokkur: Skákir af Gameknot

Sigur í lengstu skákinni hingađ til.

Var ađ vinna skák sem hófst 10 mars sl. Loksins gaf hann skákina í gćrkvöldi.

Ég hefđi nú gefiđ ţessa einvherntíman í maí, ef ég hefđi veriđ í hans sporum.

Fyrri skákina viđ ţennan andstćđing vann ég í júní. Hún er einnig ađgengileg hér.

 


Slćmur afleikur andstćđingsins.

Stundum leikur andstćđingurinn illa af sér. Ţađ gerđist í skák í gćr.

Drottningin fallin og hann gaf snarlega, enda međ gjörtapađ.


Léttur sigur í 10 leikjum.

Klárađi ţessa í gćrkvöldi. Frekar létt. Andstćđingurinn pólverji sem býr í London. Hann sagđi ađ óheppilegt vćri ađ tefla og drekka bjór um leiđ !

Ég tók undir ţađ.  Hann gafst upp eftir 10 leiki. Hann hefđi alveg geta barist eitthvađ áfram en ţar sem hann byrjađi illa, ákvađ hann af gefa strax.


Skák viđ Sighvat á Gameknot.

Ţessa skák vorum viđ Sighvatur Karlsson ađ klára á Gameknot í dag. (12 júní) Ég stýrđi hvítu mönnunum og tefldi Evans-gambít, sem ég geri venjulega fái ég til ţess fćri.

Eins og oft áđur gafst hann vel og ţrengdi ég smá saman ađ svörtum. skákin endađ svo međ snyrtilegu máti í 37. leik.
Ég gaf Sighvati fćri á ađ taka hrók, sem hann og gerđi. Ţađ leiddi til óverjandi máts í tveimur leikjum.  

Sjá hér fyrir neđan.

 


Ţokkaleg.

Hér er ein ţokkaleg af gameknot.

 


Jafnteflisskák viđ Óskar Haraldsson á Gameknot.

Ţessi skák var ágćtlega tefld af minni hálfu. Man ekki lengur hvor bauđ jafntefli, en mig minnir ađ ég hafi ekki taliđ ţađ vćnlegt ađ vinna endatafl tveimur peđum undir, ţó svo ađ ég hefđi riddara uppí. Frelsinginn á a-línunni var til vandrćđa.

Önnur gömul af gameknot.

Ţessari skák tapađi ég fyrir toting (Ţórđur Ingólfsson) ţegar ég lék illa af mér í 49 leik. Ţetta var í netmóti sem goggi (Ţorgeir Einarsson) setti upp á gameknot-vefnum.

Margir Víkingaklúbbsmeđlimir tóku ţátt í, ma. Bjarni Sćm, John Ontiveros og fl.


Ein gömul af Gameknot.

Ţessi skák var tefld í fyrsta netskákmóti Gođans, veturinn 2008-9. Ţá var Pétur Gíslason nýr á gameknot og ţví stiglaus ţar.

Ein snyrtileg af Gameknot.

Ţessa skák vann ég frekar létt á Gameknot í vetur.

Skákir af Gameknot

Nokkar misgóđar skákir af gameknot

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband