Fćrsluflokkur: Skákir

Hermann - Sigurđur Dađi Sigfússon

Tefldi ţessa skák viđ Sigurđ Dađa Sigfússon (2335) í 6. umferđ íslandsmóts skákfélaga um liđna helgi.  Reiknađi međ ţví ađ verđa kjöldreginn eftir 15-20 leiki. Mér tókst ágćtlega ađ ađ verjast ţótt ég missti peđ snemma í skákinni.  Mér brast ţolinmćđin í 35 leik. Ţá lék ég skákinni niđur í tap.

Hefđi mögulega geta hangiđ talsvert lengur međ ţví ađ leika kóngnum um borđiđ en hreyfa ekki viđ stöđunni ađ öđru leiti.


7. umferđ á SŢN 2010.

Ég hefđi hvítt á félaga minn Benedikt Ţór Jóhannsson í 7. og síđustu umferđ á Gamla Bauk. Benedikt lék mjög hratt alla skákina og međan ađ ég nýtti tímann mun betur, án ţess ţó ađ lenda í tímahraki. Benedikt tefldi ágćtlega framan af og réđst á mig međ kóngspeđunum og var kominn međ ţau langt út á borđ og ţjarmađi hressilega ađ mér.

Ég náiđ ţó ađ snúa mig út úr ţví í endataflinu og hann ga skákina ţegar ljóst var ađ hann var óverjandi mát í nćsta leik.


6. umferđ á SŢN 2010

Ég hafđi svart gegn Ágústi Erni Gíslasyni í 6. umferđ á Skákţingi norđlendinga um daginn.
Hann fórnađi biskup snemma í skákinni. Ekki gefst honum sú fórn vel, en skákin endađi međ jafntefli, ţar sem ég átti betri fćri ţegar á leiđ.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband