Sunnudagur, 30. maí 2010
Þokkaleg.
Hér er ein þokkaleg af gameknot.
| hermanna - efrafuvi (PGN) 1. e4 e5 2. Nf3 Nc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Nf6 5. O-O Be7 6. d3 b5 7. Bb3 d6 8. h3 Na5 9. Nbd2 c5 10. c3 Nxb3 11. axb3 Be6 12. c4 b4 13. Nh2 Qd7 14. Ndf3 h5 15. Ng5 g6 16. Nxe6 Qxe6 17. Be3 Nd7 18. f4 f6 19. fxe5 fxe5 20. Nf3 Kd8 21. Ng5 Bxg5 22. Bxg5+ Kc7 23. Ra5 Kb6 24. Qa1 Qe8 25. Be3 Nf8 26. Rf6 Ne6 27. Ra4 Rf8 28. Rxb4+ Kc6 29. Qa4+ Kc7 30. Qa5+ Kc8 31. Rxf8 Qxf8 32. Rb6 Nc7 33. b4 cxb4 34. Qxb4 Kd7 35. c5 dxc5 36. Bxc5 Qf4 37. Qc3 Nb5 38. Qc4 Nc7 39. Rd6+ Kc8 40. Qg8+ Kb7 41. Rb6+ 1-0 |
Skákir af Gameknot | Breytt 12.6.2010 kl. 21:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 30. maí 2010
Jafnteflisskák við Óskar Haraldsson á Gameknot.
| hermanna - metalheart (PGN) 1. e4 c5 2. Nf3 d6 3. d4 cxd4 4. Nxd4 Nf6 5. Nc3 a6 6. Be2 e6 7. Bg5 Be7 8. O-O O-O 9. Nf3 Nc6 10. Bxf6 Bxf6 11. h3 b5 12. a3 Bb7 13. Bd3 Qc7 14. Rb1 Rac8 15. Ne2 Na5 16. b3 Rfd8 17. Ng3 d5 18. exd5 Bxd5 19. Qe2 Qb7 20. Be4 Rc3 21. Bxd5 Rxd5 22. Ne4 Rc8 23. Nxf6+ gxf6 24. c4 Rf5 25. Rfd1 bxc4 26. bxc4 Qa7 27. Rd4 Kh8 28. Qe3 Rg8 29. Nh4 Rfg5 30. Rc1 Nb3 31. Rcd1 Nxd4 32. Rxd4 e5 33. Rd5 Qxe3 34. fxe3 Rc8 35. Nf3 Rgg8 36. Nd2 Rgd8 37. Rxd8+ Rxd8 38. Ne4 Kg7 39. g4 Rd3 40. Kf2 Rxa3 41. c5 Rb3 42. c6 Rb8 43. c7 Rc8 44. Nd6 Rxc7 45. Ne8+ Kg6 46. Nxc7 a5 47. Ke2 1/2-1/2 |
Skákir af Gameknot | Breytt 12.6.2010 kl. 21:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 28. maí 2010
Skákdeild Ballar.
Haustið 2007 tók Goðinn þátt í Íslandsmóti skákfélaga í annað sinn. Við höfðum styrkt liðið talsvert frá því árið áður. Rúnar Ísleifsson var kominn inn í liðið og tefldi á 1. borði. Smári var á öðru borði og Jakob Sævar Sigurðsson var á því þriðja, en Jakob var eins og Rúnar ný genginn til liðs við Goðann. Baldur Dan var á 4. borði og ég sjálfur og Bjössi skipuðu 5. og 6. borð.
Þegar við mættum til leiks kom í ljós að við áttum að tefla við eitthvað lið sem kallaði sig Skákdeild Ballar ! Enginn hafði hugmynd um hverjir þetta voru. Meira að segja Páll Sig vissi ekkert um þá. Seinna kom í ljós að þetta voru strákar úr Verslunarskólanum (ef ég man rétt).
Snemma í viðureigninni kom í ljós að geta þeirra við skákborðið var nánast enginn og vannst viðureignin auðveldlega 6-0. Rúnar, Smári, Jakob og Baldur, mátuð sína andstæðinga í innan við 20 leikjum. Ég vann minn eftir 23 leiki, en Bjössi var sá eini sem lenti í einhverjum vandræðum með sinn mann. Bjössi missti drottinguna, en stillti upp í mát síðar í skákinni og mátaði hann þó að Bjössi væri drottingu undir !
Mín skák var sérlega minnisstæð, ekki vegna þess hve vel hún var tefld, heldur hvernig andstæðingur minn hagaði sér við skákborðið. Ég hef aldrei orði vitni að öðru eins !
Til að byrja með var hegðun hans eðlileg, en þegar leið á varð hegðunin mjög undarleg. Hann lék sínum mönnum nánast umhugsunarlítið bara eitthvert, en kunni þó mannganginn. Það reyndist mér frekar auðvelt að vinna skákina, vegna þess hvernig hann lék.
Eftir einn leikinn stóð hann upp, lagðist á gólfið og tók nokkrar armbeygjur !
Allir nærstaddir störðu á hann, en liðsfélagar hans hlógu eins og hálfvitar. Ég lék næsta leik og þá svaraði hann um hæl, leik leik, en ýtti svo á klukkuna með hausnum !
Ég var alveg forviða ! Hvað gekk manninum til ? Svona hélt þetta áfram um stund. Hann lék einhverjum leik, ýtti á klukkuna með hausnum, lagðist á gólfið og tók nokkrar armbeygjur.
Þetta var hætt að vera fyndið. Ég ákvað að láta þetta ekkert á mig fá og lék því jafn harðan og hann var búinn að leika, svo að hann hefði ekki tíma til að leggjast á gólfið.
Ég er nokkuð viss um að andstæðingur minn var á einhverju.
Ég sá að Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, þáverandi forseti skáksambands Íslands, stóð þarna álengdar og fylgdist með. Ég sá að hún hristi bara hausinn yfir þessu og hvarf á braut.
Eins og áður segir vann ég léttan sigur eftir 23 leiki. Skákdeild Ballar átti erfitt uppdráttar í 4. deildinni og voru í hópi neðstu liða. Ballar menn kláruðu mótið í mars. Þeir mættu til leiks aftur haustið eftir. Hinsvegar mættu þeir ekki með lið til Akureyrar í seinni hlutann vorið 2009, ekki frekar en mörg önnur lið að sunnan. Ekki voru Ballar-menn með í deildarkeppninni 2009-10. Spurning hvort þeir verði yfirleitt meira með.
Mótið 2007-8 á chess-results:
http://www.chess-results.com/tnr9066.aspx?art=20&lan=1&flag=30&m=-1&wi=1000&snr=23
| Hjorleifsson, Kristinn - Adalsteinsson, Hermann (PGN) 1. e4 e5 2. Nf3 Nc6 3. d3 Nf6 4. b4 Bxb4+ 5. c3 Ba5 6. Qc2 O-O 7. Be2 d6 8. O-O Bg4 9. d4 Bxf3 10. Bxf3 exd4 11. Nd2 dxc3 12. Rb1 cxd2 13. Bxd2 Bb6 14. a4 a5 15. Qc4 Ne5 16. Qc3 Nxf3+ 17. gxf3 Re8 18. Rfe1 Re5 19. Qd3 Rh5 20. e5 Ne8 21. Rb5 Qh4 22. exd6 Qxf2+ 23. Kh1 Qxh2# 0-1 |
Gamlar skákir | Breytt 12.6.2010 kl. 21:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 25. maí 2010
Önnur gömul af gameknot.
Þessari skák tapaði ég fyrir toting (Þórður Ingólfsson) þegar ég lék illa af mér í 49 leik. Þetta var í netmóti sem goggi (Þorgeir Einarsson) setti upp á gameknot-vefnum.
Margir Víkingaklúbbsmeðlimir tóku þátt í, ma. Bjarni Sæm, John Ontiveros og fl.
| hermanna - toting (PGN) 1. e4 c5 2. Nf3 d6 3. Nc3 a6 4. d4 cxd4 5. Nxd4 b5 6. a3 Bb7 7. Bd3 Nf6 8. b4 g6 9. O-O Bg7 10. Bb2 Nbd7 11. Re1 O-O 12. Nf3 Rc8 13. Rb1 Qb6 14. a4 Ng4 15. Qd2 Bh6 16. Qe2 Bg7 17. Nd5 Bxd5 18. exd5 Nde5 19. a5 Qb7 20. Nxe5 Nxe5 21. Bxe5 Bxe5 22. c4 e6 23. Qe4 f5 24. Qe2 Rb8 25. dxe6 Rfe8 26. cxb5 axb5 27. Qa2 Kg7 28. h4 Kf6 29. Be2 Rxe6 30. Bf3 Qe7 31. Bd5 Bh2+ 32. Kf1 Re5 33. g3 f4 34. Rxe5 Qxe5 35. Re1 Qd4 36. Re6+ Kg7 37. Kg2 fxg3 38. Re7+ Kh8 39. Re1 gxf2 40. Qxf2 Qxd5+ 41. Kxh2 Kg8 42. a6 Rf8 43. Qe3 Qa2+ 44. Kg1 Qxa6 45. Qb3+ d5 46. Qxd5+ Rf7 47. Re8+ Kg7 48. Qd4+ Qf6 49. Re5 Qf1+ 50. Kh2 Rf2+ 51. Kg3 Qg2# 0-1 |
Skákir af Gameknot | Breytt 12.6.2010 kl. 21:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 25. maí 2010
Ein gömul af Gameknot.
| hermanna - peturgis (PGN) 1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Nf3 d6 4. Nc3 c6 5. Be2 Nf6 6. O-O O-O 7. Bg5 Nbd7 8. e5 Ne8 9. Qd2 f6 10. exf6 Nexf6 11. Bxf6 Nxf6 12. Rfe1 b5 13. a3 a6 14. d5 c5 15. b4 c4 16. Ng5 Ng4 17. Bxg4 Bxg4 18. Rac1 Qb6 19. Nce4 c3 20. Qe3 Bd4 21. Qg3 Bf5 22. Re2 Rac8 23. Qh4 h5 24. h3 Bxe4 25. Nxe4 Rf5 26. Rf1 Qa7 27. g4 Rxd5 28. gxh5 gxh5 29. Kh1 Qd7 30. Rg1+ Kf8 31. Qg3 1-0 |
Skákir af Gameknot | Breytt 12.6.2010 kl. 21:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 23. maí 2010
Ein snyrtileg af Gameknot.
| hermanna - mayor (PGN) 1. e4 c5 2. Nf3 g6 3. Bc4 Bg7 4. O-O Nf6 5. e5 Ng8 6. Ng5 e6 7. d4 Ne7 8. Qf3 O-O 9. Qh3 h5 10. c3 Nf5 11. Ne4 d5 12. exd6 Nxd6 13. Nxd6 Qxd6 14. dxc5 Qxc5 15. Nd2 e5 16. Qf3 Bg4 17. Qxb7 Nc6 18. Bxf7+ Kh7 19. Ne4 Qe7 20. Qxc6 Qxf7 21. Ng5+ * |
Skákir af Gameknot | Breytt 12.6.2010 kl. 21:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 23. maí 2010
7. umferð á SÞN 2010.
Ég hefði hvítt á félaga minn Benedikt Þór Jóhannsson í 7. og síðustu umferð á Gamla Bauk. Benedikt lék mjög hratt alla skákina og meðan að ég nýtti tímann mun betur, án þess þó að lenda í tímahraki. Benedikt tefldi ágætlega framan af og réðst á mig með kóngspeðunum og var kominn með þau langt út á borð og þjarmaði hressilega að mér.
Ég náið þó að snúa mig út úr því í endataflinu og hann ga skákina þegar ljóst var að hann var óverjandi mát í næsta leik.
| Adalsteinsson, Hermann - Johannsson, Benedikt Thor (PGN) 1. e4 c5 2. Nf3 d6 3. d4 cxd4 4. Nxd4 Nf6 5. Nc3 a6 6. Bd3 e5 7. Nb3 Nc6 8. Bg5 Be7 9. Qd2 Be6 10. O-O Bxb3 11. axb3 h6 12. Be3 g5 13. Be2 Qd7 14. Nd5 Nxd5 15. exd5 Nd8 16. Bh5 Kf8 17. c4 f5 18. Qc3 Nf7 19. g3 f4 20. Bd2 Qh3 21. Bf3 g4 22. Bg2 Qh5 23. gxf4 Bf6 24. Rae1 Re8 25. Re3 Kg7 26. Qc1 exf4 27. Rxe8 Rxe8 28. Bxf4 Bg5 29. Bxg5 Nxg5 30. Qc3+ Kf7 31. Qg3 Re5 32. f3 gxf3 33. Bxf3 Nxf3+ 34. Rxf3+ Ke7 35. Qg7+ Kd8 36. Rf8+ Re8 37. Qf6+ Kd7 38. Rf7+ Kc8 39. Qf5+ Qxf5 40. Rxf5 Rh8 41. Kf2 Kc7 42. h4 Kb6 43. b4 a5 44. bxa5+ Kxa5 45. Rf6 Kb4 46. Rxd6 Kxc4 47. Rb6 Kxd5 48. Rxb7 Ke4 49. Rf7 Rb8 50. Kg3 h5 51. Rf4+ Kd3 52. Rf3+ Ke4 53. b4 Rg8+ 54. Kf2 Rb8 55. Rb3 Kf4 56. b5 Kg4 57. Rb4+ Kh3 58. b6 Rb7 59. Ke3 Kg3 60. Kd3 Kh3 61. Kc3 Rxb6 62. Rxb6 Kxh4 63. Kd3 Kg3 64. Rg6+ Kh3 65. Ke3 h4 66. Rg1 Kh2 67. Kf2 h3 68. Rg3 1-0 |
Skákir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 23. maí 2010
6. umferð á SÞN 2010
Ég hafði svart gegn Ágústi Erni Gíslasyni í 6. umferð á Skákþingi norðlendinga um daginn.
Hann fórnaði biskup snemma í skákinni. Ekki gefst honum sú fórn vel, en skákin endaði með jafntefli, þar sem ég átti betri færi þegar á leið.
| Gislason, Agust Orn - Adalsteinsson, Hermann (PGN) 1. e4 c5 2. Nf3 d6 3. d4 cxd4 4. Nxd4 Nf6 5. Nc3 a6 6. Be3 e5 7. Nb3 Be6 8. Nd5 Nxd5 9. exd5 Bf5 10. g4 Bg6 11. h4 h6 12. Qd2 Be7 13. O-O-O Bh7 14. Bxh6 gxh6 15. Qxh6 Bf8 16. Qe3 Nd7 17. Be2 Rc8 18. c3 b5 19. a3 Nf6 20. g5 Ne4 21. Bf3 Nc5 22. Nxc5 Rxc5 23. b3 Qa5 24. Kb2 Qd8 25. Be2 Bg7 26. b4 Rc7 27. h5 e4 28. Rc1 Re7 29. Bg4 Re5 30. Rcg1 Rxd5 31. f4 Rd3 32. Qa7 Bxc3+ 33. Kb1 Bd4 34. Qb7 Rb3+ 35. Kc1 Bxg1 36. g6 Bxg6 37. hxg6 Be3+ 38. Kc2 Rb2+ 39. Kxb2 Qf6+ 40. Kb3 Rxh1 41. Qxe4+ Kf8 42. Qxh1 fxg6 1/2-1/2 |
Skákir | Breytt s.d. kl. 23:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 23. maí 2010
Skákir af Gameknot
| hermanna - marimanta (PGN) 1. e4 e5 2. Nf3 Nc6 3. Bc4 h6 4. d4 exd4 5. Nxd4 Nxd4 6. Qxd4 d6 7. O-O Nf6 8. Re1 Be7 9. e5 dxe5 10. Qxe5 Kf8 11. Nc3 a6 12. Nd5 Nxd5 13. Bxd5 Bf6 14. Qe4 Qe7 15. Qxe7+ Bxe7 16. Bf4 c6 17. Bf3 Be6 18. b3 Bf6 19. Rad1 g5 20. Bd6+ Kg7 21. Be5 Bxe5 22. Rxe5 Rad8 23. Rxd8 Rxd8 24. c4 Rd2 25. a4 Rb2 26. Bd1 Rb1 27. Re1 b5 28. Kf1 bxc4 29. b4 c3 30. Bc2 Bc4+ 0-1 |
Skákir af Gameknot | Breytt 12.6.2010 kl. 21:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)