Ţröstur teflir á alţjóđlegu móti í Englandi

Stórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson (2436) tekur ţessa dagana ţátt í alţjóđlegu skákmóti í Basingstoke í Englandi.  Eftir 3 umferđir hefur Ţröstur 1˝ vinning.

ÍS 2012-13 019 

              Ţröstur Ţórhallsson lengst til vinstri. 

Í fyrstu umferđ nýtti Ţröstur sér ákvćđi í mótsreglum, sat yfir á međan hann horfđi á leik Arsenal og QPR ţar sem fyrrnefnda liđiđ vann 1-0 sigur međ rangstöđumarki, og fékk fyrir ţađ ˝ vinning.

Í gćr gerđi hann svo 2 jafntefli viđ enska skákmenn.  Í ţeirri fyrri viđ James Holland (2251) og í ţeirri síđari viđ Mark Josse (2147).

Í dag eru tefldar 2 umferđir og mćtir Ţröstur Englendingum Edmund C Player (2215) í fyrri skák dagsins.

24 skákmenn taka ţátt í efsta flokki mótsins og ţar af eru 4 stórmeistarar.  Ţröstur er nr. 6 í stigaröđ keppenda.  Tefldar eru tvćr skákir alla keppnisdaga mótsins nema ţann fyrsta.

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband