Skákkennsla ađ hefjast í ţremur skólum í Ţingeyjarsýslu

Líkt og undanfarin ár verđur skákfélagiđ Gođinn-Mátar međ skákkennslu í skólum Ţingeyjarsýslu.
Nú er komiđ á hreint hvernig kennslunni verđur háttađ.

p4194563%20small 

                     Teflt af keppi í Stórutjarnaskóla  

Á mánudögum verđur kennsla í Stórutjarnaskóla frá kl 15:30-16:30. Nemendur úr Litlulaugaskóla verđa einnig međ í ţeirri kennslu. Fyrsta kennslustundin verđur mánudaginn 29 október.

apríl 2012 005 

Ţessir krakkar voru í kennslu í Borgarhólsskóla í fyrra. 

Kennt verđur alla ţriđjudaga frá kl 15:00-16:00 í Borgarhólsskóla á Húsavík og verđur fyrsta kennslustundin ţriđjudaginn 6 nóvember.

Kennslan er öllum nemendum í skólunum ţremur ađ kostnađarlausu. Sveitarfélögin, Ţingeyjarsveit og Norđurţing styđja skákfélagiđ Gođann-Máta til kennslunnar.

Á báđum stöđum verđur nýtt námsefni sem Smári Rafn Teitsson samdi notađ viđ kennsluna. Um kennsluna sér Hermann Ađalsteinsson, auk ţess sem Smári Sigurđsson verđur honum eitthvađ til ađstođar á Húsavík.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband