Hérađsmót HSŢ 2011

Hérađsmót HSŢ í skák fyrir 17 ára og eldri, verđur haldiđ nk. mánudagskvöld kl 20:00 í Litlulaugaskóla.
Tefldar verđa 7-9 umferđir eftir monrad-kerfi og fer umferđafjöldinn eftir keppendafjölda. 
Tímamörk verđa 10 mín á mann međ 5 sek viđbótartíma á hvern leik. (10 mín +5 sek/leik)

Mótiđ er öllu skákáhugafólki opiđ.
Skráning í mótiđ fer fram hér til vinstri á heimasíđunni á sérstöku skráningarformi. Einnig er hćgt ađ skrá sig til leiks hjá Hermanni í síma 4643187 eđa 8213187
Ţátttökugjald er krónur 500

Núverandi hérađsmeistari HSŢ í skák er Rúnar Ísleifsson

Sigurvegarar undanfarinna ára:

2006   Pétur Gíslason
2007   Smári Sigurđsson
2008   Rúnar Ísleifsson
2009   Smári Sigurđsson
2010   Rúnar Ísleifsson
2011   ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband