Skákmót í Lautinni.

Tuttugu ţátttakendur skráđu sig til leiks á hrađskákmóti í Laut, athvarfi fyrir fólk međ geđraskanir á Akureyri, ţar sem Rauđi kross Íslands kemur m.a. ađ rekstrinum. Mótiđ var haldiđ kl. 17:30 í gćr enda hafđi Gođamađurinn og prestur ţeirra Húsvíkinga, Sighvatur Karlsson, bođađ komu sína og efnilegra pilta um ţađ leytiđ.

Lautargengiđ hafđi fengiđ ţá Smára Ólafsson frá Skákfélagi Akureyrar og Arnar Valgeirsson frá Skákfélagi Vinjar til samstarfs og úr varđ stórskemmtilegt mót sem var öllum sem ađ ţví komu til háborinnar fyrirmyndar!

Hópur frá unglingaherdeild Skákfélags Akureyrar mćtti og áhugamenn í Laut - sem ekki eru vanir klukkustressi - tóku alls ósmeykir ţátt og stóđu sig frábćrlega. Tefldar voru sex umferđir međ Skákmót i Lautinni 027 sjö mínútna umhugsunartíma.

Smári stjórnađi mótinu af mikilli fagmennsku. Fagmennskan réđ einning ríkjum í eldhúsinu ţar sem nýbakađ - a la Helga og Fanney Dóra - var framboriđ í pásunni og orkuţörfinni svarađ.

Skáksamband Íslands og Eymundsson á Akureyri sáu til ţess ađ allir ţátttakendur fengju vinninga.

Efstu menn:

  • 6 v.   Mikael Jóhann Karlsson
  • 5.      Jón Kristinn Ţorgeirsson
  • 4.      Logi Jónsson
  • 4.      Hjörtur Snćr Jónsson
  • 4.      Smári Ólafsson
  • 3,5.   Páll Jónsson, Arnar Valgeirsson og Snorri Hallgrímsson
  • 3 v.   Hlynur Viđarsson, Stefán Júlíusson og Valur Einarsson.

Frétt fengin af skák.is. Sjá meira hér: http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1152856/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband