Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2012

Ćvar efstur á ćfingu

Ćvar Ákason varđ efstur á skákćfingu gćrkvöldsins međ 6 vinninga af 7 mögulegum. Ađeins Hermann stóđst honum snúning. Tefldar voru 15 mín skákir.

Lokastađan:

1.    Ćvar Ákason                           6 af 7
2.    Heimir Bessason                      5,5
3-4. Hermann Ađalsteinsson          4
3-4. Hlynur Snćr Viđarsson            4
5-6. Jón Ađalsteinn Hermannsson  3
5-6. Sigurbjörn Ásmundsson          3
7.    Valur Heiđar Einarsson            1,5
8.    Bjarni Jón Kristjánsson            1 

Nćsta skákćfing verđur nk. mánudagskvöld, 15 mín skákmót Gođans-Mátar verđur á föstudaginn kl 20:00 


15 mín mót Gođans-Máta verđur 16 nóvember

Hiđ árlega 15. mín skákmót Gođans-Máta  verđur haldiđ á Húsavík föstudagskvöldiđ 16 nóvember nk og hefst ţađ kl 20:00, ađ ţví gefnu ađ veđur verđi sćmilegt. Teflt er í Framsýnarsalnum ađ Garđarsbraut 26. 
 
Teflar verđa skákir međ 15 mín umhugsunartíma á mann og er reiknađ međ ţví ađ tefldar verđi 7 umferđir eftir monrad-kerfi, en ţađ fer ţó eftir fjölda ţátttakenda. 
Mótiđ er opiđ öllu skákáhugafólki.
Gođamerkiđ 100
Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin auk farandbikars og nafnbótina "15 mín meistari Gođans-Máta 2012" fyrir efsta sćtiđ.
Núverandi 15 mín meistari Gođans-Máta er Smári Sigurđsson.
Einnig verđa veitt verđlaun fyrir ţrjá efstu í flokki 16 ára og yngri.

 
 
Keppnisgjald er 1000 krónur fyrir fullorna en 500 krónur fyrir 16 ára og yngri.

Ćskilegt er ađ áhugasamir skrái sig til leiks í síđasta lagi kvöldiđ fyrir mót hjá formanni í síma 4643187 eđa 8213187 eđa á lyngbrekku@simnet.is 

Einar Hjalti efstur á Skákţingi Garđabćjar

FIDE-meistarinn Einar Hjalti Jensson (2295) fer mikinn á Skákţingi Garđabćjar. Í 3. umferđ, sem fram fór í gćr, vann hann Jón Birgi Einarsson (1658) og er efstur međ fullt hús.

myndaalb m 1 einar hjalti 

Enn er töluvert um óvćnt úrslit en í gćr gerđi Bjarnsteinn Ţórsson (1335) sér lítiđ fyrir og lagđi margfaldan skákmeistari Garđbćjar, Jóhann H. Ragnarsson (2061), ađ velli. Bjarnsteinn er annar međ 2,5 vinning. Kjartan Maack (2132) er ţriđji međ 2 vinninga.  Páll Sigurđsson (1983) er í miklum jafnteflisgír og gerđi nú jafntefli viđ Omar Salama (2277), sem hefur ekki náđ sér á strik.

Úrslit 3. umferđar má finna hér, stöđu mótsins má finna hér og röđun 4. umferđar sem fram fer á fimmtudagskvöld má finna hér.

Í b-flokki eru Óskar Víkingur Davíđsson og Kári Georgsson efstir međ fullt hús.  Nánari upplýsingar um b-flokkinn má finna á Chess-Results.



Sigurbjörn efstur á ćfingu

Sigurbjörn varđ efstur á skákćfingu sl. mánudag međ 6 vinninga af 7 mögulegum. Einungis Heimir Bessa stóđst honum snúning. Tefldar voru skákir međ 15 mín tíma.

Úrslit kvöldsins:

1.    Sigubjörn Ásmundsson          6  af  7
2-3. Sighvatur Karlsson                5,5
2-3. Heimir Bessason                   5,5
4.    Ćvar Ákason                         4
5.    Hlynur Snćr Viđarsson           3
6-7. Bjarni Jón Kristjánsson           2
6-7. Valur Heiđar Einarsson            2
8.    Jón Ađalsteinn Hermannsson  0

Nćsta skákćfing verđur nk. mánudag á Húsavík. 


Einar Hjalti efstur á skákţingi Garđabćjar

Önnur umferđ Skákţings Garđabćjar fór fram í vikunni.  Einar Hjalti Jensson vann Ţóri Benediktsson (1939) í fyrstu umferđ og Jóhann Ragnarsson (2081) í annari umferđ og er efstur međ fullt hús.

IMG 1043 

Einar Hjalti Jensson teflir viđ Sigurđ Dađa Sigfússon á Framsýnarmótinu 2012 

Úrslit 2. umferđar má finna hér, stöđu mótsins má finna hér og röđun 3. umferđar sem fram fer á fimmtudagskvöld má finna hér.

Í b-flokki eru Óskar Víkingar Davíđsson, Bjarki Arnaldarson, Kári Georgsson og Bjarni Ţór Guđmundsson efstir međ fullt hús.  Nánari upplýsingar um b-flokkinn má finna á Chess-Results.



Ţröstur međ jafntefli í lokaumferđunum

Stórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson (2436) gerđi stutt jafntefli í 8. og 9. umferđ Basingstoke-mótinu en mótinu lauk nú nýlega međ tveimur síđustu umferđunum.  Í fyrri umferđ dagsins gerđi hann jafntefli viđ enska alţjóđlega meistarann Jonathan Hawkins (2511) en í ţeirri síđari viđ enska stórmeistarann Keith Arkell (2456).  Ţröstur hlaut 5˝ vinning og endađi í 2.-9. sćti.  Enski alţjóđlegi meistarinn Ameet Ghasi (2430) vann mótiđ en hann hlaut 6˝ vinning.

20120530 211233

 

Árangur Ţrastar samsvarađi 2420 skákstigum og lćkkar hann um heilt stig fyrir frammistöđu sína.

24 skákmenn tóku ţátt í efsta flokki mótsins og ţar af voru 4 stórmeistarar.  Ţröstur var nr. 6 í stigaröđ keppenda.  Tefldar voru tvćr skákir alla keppnisdaga mótsins nema ţann fyrsta. 


Smári efstur á ćfingu

Smári Sigurđsson varđ efstur á skákćfingu sl. mánudag. Smári vann festar skákir en gerđi jafntefli viđ Hermann. Tefldar voru 10 mín skákir.

Úrslit kvöldsins:

1.   Smári Sigurđsson                 5,5 af 6
2-3. Heimir Bessason                 3,5
2-3. Sigurbjörn Ásmundsson      3,5
4-5. Ćvar Ákason                       3
4-5. Hlynur Snćr Viđarsson        3
6.    Hermann Ađalsteinsson       2,5
7.    Bjarni Jón Kristjánsson        0 

Nćsta skákćfing verđur nk. mánudag kl 20:30 á Húsavík. 


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband