Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2012

Björgvin og Einar Hjalti efstir á Gestamóti Gođans.

Alţjóđlegi meistarinn Björgvin Jónsson (2359) og Einar Hjalti Jensson (2241) eru efstir međ 2 vinninga ađ lokinni 2. umferđ Gestamóts Gođans sem fram fór í gćrkveldi.  Björgvin vann Halldór Grétar Einarsson (2248) en Einar vann Sigurbjörn Björnsson (2379).   Fimm keppendur hafa 1˝ vinning. Sjö jafntefli litu dagsins ljós í gćrkvöldi og ţar á međal gerđu Sigurđur Jón og Páll Ágúst jafntefli, međ svörtu, gegn stigahćrri andstćđingum.

gestamótiđ
Gylfi Ţórhallsson (SA) og Páll Ágúst Jónsson gerđu jafntefli.

Úrslit gćrkvöldsins:

Bo.No. NameRtgPts.ResultPts. NameRtgNo.
15IMArngrimsson Dagur 23461˝ - ˝1IMThorfinnsson Bjorn 24061
22GMThorhallsson Throstur 24001˝ - ˝1FMSigfusson Dadi Sigurdur 23367
310 Jensson Hjalti Einar 224111 - 01FMBjornsson Sigurbjorn 23793
44IMJonsson Bjorgvin 235911 - 01FMEinarsson Gretar Halldor 22489
56FMJohannesson Thor Ingvar 2337˝1 - 01 Edvardsson Kristjan 222311
68 Thorvaldsson Jonas 2289˝˝ - ˝˝FMBjornsson Tomas 215417
712 Thorsteinsson Bjorn 22140˝ - ˝˝ Thorvaldsson Jon 208319
818 Olafsson Fannar Thorvardur 21420˝ - ˝0 Loftsson Hrafn 220313
914 Georgsson Harvey 21880˝ - ˝0 Gunnarsson Jon Sigurdur 196620
1022 Sigurjonsson Thorri Benedikt 171200 - 10 Gunnarsson Gunnar Kr 218315
1116 Thorhallsson Gylfi 21770˝ - ˝0 Jonsson Agust Pall 193021

gestamótiđ.jpg 2
Jón Ţorvaldsson gerđi jafntefli viđ Björn Ţorsteinsson.

Stađan eftir 2 umferđir:

Rk. NameFEDRtgPts. TB1  TB2  TB3 
1IMJonsson BjorgvinISL23592.02.00.02.00
2 Jensson Hjalti EinarISL22412.01.50.01.50
3FMJohannesson Thor IngvarISL23371.52.00.01.50
4IMThorfinnsson BjornISL24061.52.00.01.25
 GMThorhallsson ThrosturISL24001.52.00.01.25
 IMArngrimsson DagurISL23461.52.00.01.25
 FMSigfusson Dadi SigurdurISL23361.52.00.01.25
8FMBjornsson TomasISL21541.02.50.01.25
9FMBjornsson SigurbjornISL23791.02.50.00.50
 FMEinarsson Gretar HalldorISL22481.02.50.00.50
11 Thorvaldsson JonasISL22891.02.00.01.00
12 Gunnarsson Gunnar KrISL21831.02.00.00.00
13 Thorvaldsson JonISL20831.01.50.00.75
14 Edvardsson KristjanISL22231.01.50.00.00
15 Thorsteinsson BjornISL22140.52.50.00.50
16 Jonsson Agust PallISL19300.52.50.00.25
17 Loftsson HrafnISL22030.52.00.00.25
  Thorhallsson GylfiISL21770.52.00.00.25
  Olafsson Fannar ThorvardurISL21420.52.00.00.25
20 Georgsson HarveyISL21880.51.50.00.25
  Gunnarsson Jon SigurdurISL19660.51.50.00.25
22 Sigurjonsson Thorri BenediktISL17120.02.00.00.00

gestamótiđ.jpg 3
Ingvar Ţór Jóhannesson (TV) vann Kristján Eđvarđsson.

Pörun 3. umferđar sem fram fer á Íslenska skákdaginn, fimmtudaginn 26. janúar, er svona:

Bo.No. NameRtgPts.ResultPts. NameRtgNo.
110 Jensson Hjalti Einar 22412 2IMJonsson Bjorgvin 23594
21IMThorfinnsson Bjorn 2406 GMThorhallsson Throstur 24002
37FMSigfusson Dadi Sigurdur 2336 IMArngrimsson Dagur 23465
43FMBjornsson Sigurbjorn 23791 FMJohannesson Thor Ingvar 23376
515 Gunnarsson Gunnar Kr 21831 1 Thorvaldsson Jonas 22898
69FMEinarsson Gretar Halldor 22481 1FMBjornsson Tomas 215417
711 Edvardsson Kristjan 22231 1 Thorvaldsson Jon 208319
820 Gunnarsson Jon Sigurdur 1966˝ ˝ Thorsteinsson Bjorn 221412
913 Loftsson Hrafn 2203˝ ˝ Thorhallsson Gylfi 217716
1021 Jonsson Agust Pall 1930˝ ˝ Georgsson Harvey 218814
1122 Sigurjonsson Thorri Benedikt 17120 ˝ Olafsson Fannar Thorvardur 214218

 


Janúarćfingmót Gođans. Ćvar efstur ţegar mótiđ er hálfnađ.

Ćvar Ákason er efstur međ 4 vinninga af 5 mögulegum ţegar janúarćfingamót Gođans er hálfnađ. Hermann Ađalsteinsson og Júlíus Bessason koma nćstir međ 3 vinninga og Smári Sigurđsson hefur 2,5 vinninga. Hermann og Ćvar hafa lokiđ 5 skákum en Júlíus og Smári hafa lokiđ 4 skákum.

Júlíus Bessason 001
Júlíus Bessason hefur ekki tapađ skák og vann Hermann í gćrkvöld.

Nýjasti liđsmađur Gođans, Júlíus Bessason (bróđir Heimis) byrjar vel hjá Gođanum og er taplaus enn sem komiđ er. Hann vann Hermann og Ćvar í gćr.

Hrađskákmót 2011 003
Sigurgeir Stefánsson gerđi jafntefli viđ Júlíus í fyrstu umferđ.

Nokkuđ er um frestanir á skákum og ţurfa helst ţrjár skákir ađ klárast fyrir nk. mánudag.

Heimir - Sighvatur
Snorri - Heimir
Júlíus - Heimir


Kornax-mótiđ. Einar Hjalti í 4. sćtinu.

Einar Hjalti Jensson vann Birki Karl Sigurđsson í 4. umferđ Kornax-mótsins sem lauk í kvöld.
Einar er sem stendur í 4. sćti međ 3,5 vinninga, en eftir er ađ tefla einhverjar frestađar skákir.
 
Stađa efstu manna: 
 
1 Björnsson Sverrir ÖrnISL2152Haukar4.09.05.09.00
2IMKjartansson GudmundurISL2326TR3.510.55.58.75
3FMJohannesson Ingvar ThorISL2337TV3.510.04.58.25
4 Jensson Einar HjaltiISL2241Gođinn3.59.55.08.25
  Ragnarsson JohannISL2103TG3.59.55.08.25
  Baldursson HaraldurISL2000Víkingaklúbburinn/Ţróttur3.59.55.08.25
7FMGretarsson Hjorvar SteinnISL2470Hellir3.011.55.57.50
 
Pörun í 5. umferđ er ekki klár.
 
Mótiđ á chess-results:  hér.   

Gestamótiđ. Pörun 2. umferđar.

Stórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson (2400) vann Hrafn Loftsson (2203) í frestađri skák úr 1. umferđ Gestamóts Gođans sem fram fór í dag.  Pörun 2. umferđar, sem fram fer á fimmtudag, liggur nú fyrir. 

Bo.No. NameRtgPts.ResultPts. NameRtgNo.
15IMArngrimsson Dagur 23461 1IMThorfinnsson Bjorn 24061
22GMThorhallsson Throstur 24001 1FMSigfusson Dadi Sigurdur 23367
310 Jensson Hjalti Einar 22411 1FMBjornsson Sigurbjorn 23793
44IMJonsson Bjorgvin 23591 1FMEinarsson Gretar Halldor 22489
56FMJohannesson Thor Ingvar 2337˝ 1 Edvardsson Kristjan 222311
68 Thorvaldsson Jonas 2289˝ ˝FMBjornsson Tomas 215417
712 Thorsteinsson Bjorn 22140 ˝ Thorvaldsson Jon 208319
818 Olafsson Fannar Thorvardur 21420 0 Loftsson Hrafn 220313
914 Georgsson Harvey 21880 0 Gunnarsson Jon Sigurdur 196620
1022 Sigurjonsson Thorri Benedikt 17120 0 Gunnarsson Gunnar Kr 218315
1116 Thorhallsson Gylfi 21770 0 Jonsson Agust Pall 193021

 


Gestamót Gođans. Úrslit í fyrstu umferđ.

Gestamót Gođans hófst í gćrkvöldi. Úrslit urđu nokkuđ eftir bókinni. ţeir stigahćrri unnu ţá stigalćgri. Ţó gerđu Tómas Björnsson og Ingvar Ţór Jóhannesson jafntefli og sömuleiđis Jón Ţorvaldsson og Jónas ţorvaldsson.

013 Gestamótiđ 

Jón meistari Ţorvaldsson fylgist međ. Mynd: Gunnar Björnsson 

1

1

IM

Ţorfinnsson Björn

2406

0

1-0

0

 

Ţorsteinsson Björn

2214

12

2

13

 

Loftsson Hrafn

2203

0

Fr.

0

GM

Ţórhallsson Ţröstur

2400

2

3

3

FM

Björnsson Sigurbjörn

2379

0

1-0

0

 

Georgsson Harvey

2188

14

4

15

 

Gunnarsson Gunnar Kr

2183

0

0-1

0

IM

Jónsson Björgvin

2359

4

5

5

IM

Arngrímsson Dagur

2346

0

1-0

0

 

Ţórhallsson Gylfi

2177

16

6

17

FM

Björnsson Tómas

2154

0

˝ - ˝

0

FM

Jóhannesson Ingvar Ţór

2337

6

7

7

FM

Sigfússon Sigurđur Dađi

2336

0

1-0

0

 

Ólafsson Ţorvarđur Fannar

2142

18

8

19

 

Ţorvaldsson Jón

2083

0

˝ - ˝

0

 

Ţorvaldsson Jónas

2289

8

9

9

FM

Einarsson Halldór Grétar

2248

0

1-0

0

 

Gunnarsson Sigurđur Jón

1966

20

10

21

 

Jónsson Páll Ágúst

1930

0

0-1

0

 

Jensson Einar Hjalti

2241

10

11

11

 

Eđvarđsson Kristján

2223

0

1-0

0

 

Sigurjónsson Benedikt Ţorri

1712

22

Skák Hrafns Loftssonar og Ţrastar Ţórhallssonar var frestađ. Pörun í 2. umferđ verđur birt ađ henni lokinni.

011 1130614 
Kristján Eđvarđsson og Benedikt ţorri. Páll Ágúst og Einar Hjalti fjćr. Halldór Grétar og Sigurđur Jón í fjarska.

009 Gestamótiđ
Sigurđur Dađi geng Ţorvarđi.  Tómas gegn Ingvari Ţór. Dagur gegn Gylfa Ţórhalls. 

Myndir frá mótinu sem Gunnar Björnsson tók má sjá á skák.is hér:
http://www.skak.blog.is/album/gestamot_godans_2012/

Mótiđ á chess-results:
http://www.chess-results.com/tnr63702.aspx?art=0&lan=1

 

 


Gestamót Gođans. Pörun í fyrstu umferđ.

Pörun í fyrstu umferđ Gestamóts Gođans, sem hefst í kvöld kl 20:00, er komin inn á chess-results.

http://www.chess-results.com/tnr63702.aspx?art=0&lan=1

 
Bo.No. NameRtgResult NameRtgNo.
11IMŢorfinnsson Björn2406  Ţorsteinsson Björn221412
213 Loftsson Hrafn2203 GMŢórhallsson Ţröstur24002
33FMBjörnsson Sigurbjörn2379  Georgsson Harvey218814
415 Gunnarsson Gunnar Kr2183 IMJónsson Björgvin23594
55IMArngrímsson Dagur2346  Ţórhallsson Gylfi217716
617FMBjörnsson Tómas2154 FMJóhannesson Ingvar Ţór23376
77FMSigfússon Sigurđur Dađi2336  Ólafsson Ţorvarđur Fannar214218
819 Ţorvaldsson Jón2083  Ţorvaldsson Jónas22898
99FMEinarsson Halldór Grétar2248  Gunnarsson Sigurđur Jón196620
1021 Jónsson Páll Ágúst1930  Jensson Einar Hjalti224110
1111 Eđvarđsson Kristján2223  Sigurjónsson Benedikt Ţorri171222

 

 

 

 

 


Einar Hjalti međ á Kornax-mótinu.

640 framtidarmotid 12Einar Hjalti Jensson er međ tvo vinninga eftir tvćr umferđir á kornax-mótinu sem hófst nú nýlega.
Í 3. umferđ mćtir Einar Hjalti Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur.

Rd.Bo.SNo NameRtgFEDClub/CityPts.Res.
1642 Kolka Dawid1524ISLHellir1.0s 1
2623 Ulfljotsson Jon1853ISLVíkingaklúbburinn/Ţróttur1.0w 1
3415 Thorsteinsdottir Hallgerdur1969ISLHellir2.0s

 


Gestamót Gođans haldiđ í fyrsta sinn.

Gođinn efnir til lokađs ćfingamóts í S-V gođorđi félagsins 12. janúar - 23. febrúar 2012. Teflt verđur einu sinni í viku, 7 umferđir alls, og er mótiđ m.a. hannađ til upphitunar fyrir lokaátökin í Íslandsmóti skákfélaga í mars.

Um er ađ rćđa langsterkasta mót sem Gođinn hefur stađiđ ađ til ţessa. Til leiks mćta nokkrir af öflugustu skákmönnum Gođans ásamt stigaháum og grjóthörđum bođsgestum frá öđrum skákfélögum. Međal keppenda eru stórmeistari, ţrír alţjóđlegir meistarar og fimm Fidemeistarar ásamt nokkrum Íslandsmeisturum og fleiri sigurvegurum kunnra skákmóta sem eru til alls líklegir.

Sérstaklega er ánćgjulegt ađ nokkrir af hinum bráđefnilegu öđlingum eldri kynslóđarinnar taka ţátt. Ţar má nefna snillingana Gunnar Gunnarsson, Jónas Ţorvaldsson og Harvey Georgsson ađ ógleymdum okkar manni, Birni Ţorsteinsssyni.

Gođinn býđur gesti sína velkomna og óskar keppendum öllum ánćgjustunda og aukinnar ţekkingar á leyndum dómum hinnar göfgu listar.

Mótsstjórar eru Hermann Ađalsteinsson og Einar Hjalti Jensson.

Yfirskákdómari er Gunnar Björnsson.

Keppendur:

 

1
IMBjörn Ţorfinnsson2406
2GMŢröstur Ţórhallsson2400
3FMSigurbjörn Björnsson2379
4IMBjörvin Jónsson2359
5IMDagur Arngrímsson2346
6FMIngvar Ţór Jóhannesson2337
7FMSigurđur Dađi Sigfússon2336
8 Jónas Ţorvaldsson2289
9FMHalldór Grétar Einarsson2248
10 Einar Hjalti Jensson2241
11 Kristján Eđvarđsson2223
12 Björn Ţorsteinsson2214
13 Hrafn Loftsson2203
14 Harvey Georgsson2188
15 Gunnar Gunnarsson2183
16 Gylfi Ţóhallsson2177
17FMTómas Björnsson               2154
18 Ţorvarđur F. Ólafsson2142
19 Jón Ţorvaldsson               ÍSL 2083 
20 Sigurđur Jón Gunnarsson1966
21 Páll Ágúst Jónsson1930
22 Benedikt Ţorri SigurjónssonÍSL 1712

 

 


Ćvar efstur eftir tvćr umferđir.

Ćvar Ákason vann fyrstu tvćr skákirnar á skákćfinga-röđ sem hófst á mánudsgskvöldiđ. Tímamörkin voru 30 mín á mann og verđa tefldar tvćr umferđir á nćstu ţremur skákćfingum. 

Stađan eftir 2 umferđir.

1.    Ćvar Ákason                 2 vinninga af 2 mögul.
2-3. Smári Sigurđsson          1,5
2-3. Snorri Hallgrímsson       1,5

Ađrir minna.

Alls taka 10 skákmenn ţátt í ćfinga-röđinni, sem verđur framhaldiđ nk. mánudag á Húsavík.


Íslenski skákdagurinn 26 janúar.

- til heiđurs Friđriki Ólafssyni -

Skáksamband Íslands, Skákakademia Reykjavíkur og Skákfélagiđ Gođinn kynna Íslenska skákdaginn.

Íslenski skákdagurinn verđur haldinn um allt land 26. janúar - á afmćlisdegi fyrsta stórmeistara Íslendinga, Friđriks Ólafssonar.

Á Íslenska skákdeginum verđur teflt um allt Ísland, til sjávar og sveita. Taflfélög, skákklúbbar, grunnskólar, fyrirtćki og fleiri sameinast um ađ ţađ verđi teflt sem víđast á Íslandi og sem flestir landsmenn á öllum aldri setjist ađ tafli.

Er ţađ von og vilji forvígismanna skákhreyfingarinnar ađ ţeir fjölmörgu og kraftmiklu ađilar sem standa ađ skákstarfi í landinu haldi einhvern skemmtilegan skákviđburđ  ţennan merkisdag.

Skákfélagiđ Gođinn í Ţingeyjarsýslu verđur međ opiđ hús af ţessu tilefni í félagsađstöđu sinni í Framsýnarsalnum Garđarsbraut 26 á Húsavík kl 20:30 ţann 26. janúar nk.
Ţangađ verđur Ţingeyingum bođiđ ađ koma og kynna sér starfsemi skákfélagins Gođans. Gestum verđur bođiđ ađ tefla viđ skákmenn Gođans, horfa á myndasýningu af félagsstarfi Gođans og ţiggja veitingar í bođi Gođans.

Skákfélagiđ Gođinn.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband