Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2009

Kjördćmismótiđ í skólaskák. Okkar keppendur í 5-8 sćti.

Keppendum úr Ţingeyjarsýslu gekk heldur brösulega á kjördćmismótinu í skólaskák (yngri flokkur) sem fram fór á Akureyri í dag.  Ţeir röđuđu sér í 5-8 sćtiđ.

Jón Kristinn Ţorgeirsson (Akureyri) varđ kjördćmismeistari Norđurlands-Eystra, en hann lagđi alla andstćđinga sína.

Hersteinn Heiđarsson varđ í 2. sćti međ 6 vinninga. 
Andri Freyr Björgvinsson varđ í 3. sćti međ 5 vinninga.
Ađalsteinn Leifsson varđ í 4. sćti međ 4 vinninga.

Hlynur Snćr Viđarsson varđ í 5. sćti međ 3 vinninga.
Freyţór Hrafn Harđarson varđ í 6. sćti međ 2 vinninga.
Starkađur Snćr Hlynsson varđ í 7. sćti međ 1 vinning. 
Tryggvi Snćr Hlinason varđ í 8. sćti međ engan vinning.

Ekki er ljóst hvenćr kjördćmismótiđ í eldri flokki verđur haldi. H.A.


Ný FIDE skákstig.

Nú sem hingađ til eru 2 skákmenn úr Gođanum á nýjum skákstigalista FIDE.  Ţađ eru ţeir Jakob og Barđi. Jakob hćkkar um 2 stig en Barđi lćkkar um 23. Stigahćkkun Jakobs er undarleg ţví hann hefur enga skák teflt frá síđasta lista. 

 

Jakob Sćvar Sigurđsson

 

1808

0

2

Barđi Einarsson

 

1744

6

-23

 

 

Listann í heild má sjá hér: http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/844360/ 


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband