Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2009

Tap hjá Barđa í 5. umferđ.

5. umferđ í Skákţingi Reykjavíkur, var tefld í kvöld. Barđi Einarsson tapađi fyrir Stefáni Arnalds (1953).  Barđi er sem stendur í 36. sćti međ 2 vinninga.

6. umferđ verđur tefld á föstudag. Ţá verđur Barđi međ svart á Dag Kjartansson (1483) H.A.


Pétur efstur á ćfingu.

Pétur Gíslason varđ efstur á skákćfingu kvöldsins međ 5,5 vinninga af 6 mögulegum, en teflt var í Litlulaugaskóla.  Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann.  Úrslit urđu eftirfarandi:

1.     Pétur Gíslason                 5,5 vinn af 6 mögul.
2.     Rúnar Ísleifsson               5
3-4.  Baldur Daníelsson            3
3-4.  Baldvin Ţ Jóhannesson    3
5.     Ármann Olgeirsson           2,5
6.     Hermann Ađalsteinsson   2
7.     Sigurbjörn Ásmundsson   0

Nćsta skákćfing verđur á Húsavík ađ viku liđinni. H.A.


Barđi aftur međ jafntefli.

Barđi Einarsson gerđi í dag jafntefli viđ Ingvar Ásbjörnsson (2029) í 4. umferđ skákţings Reykjavíkur. Barđi er sem stendur í 30 sćti međ 2 vinninga. Alls taka 62 keppendur ţátt í mótinu.

5. umferđ verđur tefld á miđvikudag. Ţá verđur Barđi međ hvítt á Stefán Arnalds (1953). H.A.


Barđi međ jafntefli í 3. umferđ.

Barđi Einarsson gerđi jafntefli viđ Tjorva Schioth (1375) í 3. umferđ Skákţings Reykjavíkur sem tefld var í gćrkvöldi.

4. umferđ verđur tefld kl 14:00 á sunnudag. Ţá hefur Barđi svart á Ingvar Ásbjörnmsson (2029).

Sjá:  http://www.chess-results.com/tnr18773.aspx?art=9&lan=1&fed=ISL&flag=30&m=-1&snr=34

H.A.


Sigur hjá Barđa í 2. umferđ.

Barđi Einarsson vann sigur á Huldu Rún Finnbogadóttur (1210) í 2. umferđ Skákţings Reykjavíkur sem tefld var í gćrkvöldi.  Barđi er međ 1 vinninga eftir tvćr umferđir.

Barđi Einarsson

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

3. umferđ verđur tefld á föstudagskvöldiđ. Ţá stýrir Barđi svörtu mönnunum gegn Tjorvi Schioth (1375).

   

Hér er hćgt ađ skođa skákir Barđa:  http://hornid.com/cgi-bin/mwf/topic_show.pl?tid=8996

Hćgt er ađ sjá árangur Barđa og hverjir voru/verđa hans andstćđingar, hér :http://www.chess-results.com/tnr18773.aspx?art=9&lan=1&fed=ISL&flag=30&m=-1&snr=34  H.A.


Baldvin og Pétur efstir á ćfingu.

Baldvin Ţ Jóhannesson og Pétur Gíslason urđu efstir og jafnir á skákćfingu kvöldsins sem fram fór á Húsavík. Ţeir fengu báđir 3,5 vinninga af 4 mögulegum.  Tefldar voru 4 umferđir eftir monrad-kerfi og var umhugsunartíminn 15 mín á mann.   Úrslit urđu eftirfarandi :

1-2.     Baldvin ţ Jóhannesson     3,5 af 4 mögul.
1-2.     Pétur Gíslason                  3,5
3-4.     Smári Sigurđsson              3
3-4.     Ćvar Ákason                    3
5-7.     Jóhann Gunnarsson         2
5-7.     Hlynur Snćr Viđarsson     2
5-7.     Sigurbjörn Ásmundsson   2
8-9.     Benedikt Ţ Jóhannsson    1,5
8-9.     Hermann Ađalsteinsson   1,5
10-11. Snorri Hallgrímsson          1
10-11. Valur Heiđar Einarsson     1

Nćsta skákćfing verđur í Litlulaugaskóla ađ viku liđinni. H.A.


Skákkennsla hafin í Litlulaugaskóla

 

Anna Karen, Birgitta og Teitur.

 

Í dag hófst skákkennsla í Litlulaugaskóla í Reykjadal.  Ţađ er Hermann Ađalsteinsson frá skákfélaginu Gođanum sem sér um kennsluna. Kennt verđur alla mánudaga frá kl 15:00 til 16:00 fram til aprílloka.

 

Ţađ mćttu 15 börn í fyrstu kennslustundina í dag.

Litlulaugaskóli er ţriđji grunnskólinn í Ţingeyjarsýslu ţar sem skákkennsla stendur nemendum til bođa.  Skákkennsla hófst í Borgarhólsskóla á Húsavík í október og í nóvember hófst skákkennsla í Reykjahlíđarskóla í Mývatnssveit. H.A.


Tap hjá Barđa í 1. umferđ.

Skákţing Reykjavíkur hófst í dag. Okkar mađur, Barđi Einarsson(1767), tekur ţátt í mótinu. Barđi tapađi í 1. umferđ fyrir Hjörvari Steini Grétarssyni (2279)

2. umferđ verđur tefld á miđvikudagskvöld. Ţá stýrir Barđi svörtu mönnunum gegn Huldu Rún Finnbogadóttur (1210) H.A.


Tap fyrir Austfirđingum.

Skáksveit Gođans tapađi fyrir skáksveit SAUST (skáksamband Austurlands) í atskákkeppni sem fram fór á hótel Reykjahlíđ í Mývatnssveit í dag.  SAUST-menn fengu 18 vinninga en Gođinn ađeins 7 vinninga.  Keppnin fór ţannig fram ađ félögin stilltu upp 5 manna liđi og allir tefldu eina skák viđ alla úr liđi andstćđinganna. Tefldar voru skákir međ 25 mín á mann.

Albert Ó Geirsson og Sverrir Gestsson fóru hamförum í liđi SAUST og fengu 4,5 vinninga hvor.
Magnús Valgeirsson krćkti í 4 vinninga, Viđar Jónsson landađi 3 vinningum og Guđmundur Ingvi Jóhannsson fékk 2 vinninga.

Í liđi heimamanna (Gođans) stóđ Baldvin ţ Jóhannesson sig vel og fékk 2,5 vinninga, en ađrir fengu fćrri vinninga og áttu almennt séđ slćman dag.

Segja má ađ nú hafi SAUST menn náđ fram hefndum gegn Gođanum ţví hingađ til hafa skáksveitir Gođans unniđ Austfirđinga.  Sjá má myndir frá mótinu í myndaalbúmi hér til hliđar. H.A.


Pétur efstur á ćfingu.

Pétur Gíslason varđ efstur á skákćfingu kvöldsins á Stórutjörnum.  Hann vann alla andstćđing sína.  Tefldar voru skákir međ 10 mín á mann.

Úrslit urđu eftirfarandi :

1.     Pétur Gíslason                  6 vinn af 6 mögul.
2.     Ármann Olgeirsson           5
3-4.  Baldvin ţ jóhannesson     3
3-4.  Hermann Ađalsteinsson    3
5-6.  Jóhann Sigurđsson           2
5-6.  Ketill Tryggvason              2
7.     Sigurbjörn Ásmundsson    0

Nćsta skákćfing verđur á Húsavík ađ viku liđinni. H.A.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband