Bloggfćrslur mánađarins, mars 2008

Gođinn á afmćli í dag.

Skákfélagiđ Gođinn á afmćli í dag, 15 mars og er ţví 3ja ára. Skákfélagiđ Gođinn var formlega stofnađ 15 mars 2005 á Fosshóli og fyrsta stjórn félagsins kjörin. Hún situr reyndar enn,óbreytt, en hana skipa, Hermann Ađalsteinsson formađur Hallur Birkir Reynisson gjaldkeri og Ármann Olgeirsson ritari.

Félagiđ hefur dafnađ vel á ţessum ţremur árum sem liđin eru og skráđir félagar eru 25 talsins, en stofnfélagar vor 11.  Ađalfundur félagsins verđur haldinn miđvikudagskvöldiđ 19 mars á Fosshóli og verđur ţar m.a tekin ákvörđun um merki fyrir félagiđ. Undanfariđ hefur fariđ fram kosning hér á blogginu um merki fyrir félagiđ. Engin tillaga fékk hreinan meirihluta atkvćđa, ţannig ađ kosiđ verđur á milli 3ja efstu tillagnanna.

Ţađ er mikilvćgt ađ sem flestir komi á ađalfundinn og taki ţátt í ađ velja merki fyrir félagiđ. EN, ţeir félagsmenn sem geta af einhverjum ástćđum ekki komiđ á fundinn er bent á ađ kjósa hér á blogginu međ ţví ađ skrifa athugasemd viđ ţessa blogg-fćrslu.

Í forkosninguni fengu eftirfarandi tillögur flest atkvćđi. 1-G, 5 atkvćđi 1-C, 3 atkvćđi og 4-A, 3 atkvćđi.  Alls kusu 15 félagsmenn.   Hér fyrir neđan eru tillögurnar ţrjár sem komust í úrslit.

(Ţiđ klikkiđ á: skrá tengd ţessari blogg-fćrslu og ţá koma tillögurnar í ljós)

Ţá er bara ađ kjósa rétt !     Grin

  


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Daníel og Hlynur sýslumeistarar.

Daníel Örn Baldvinsson og Hlynur Snćr Viđarsson urđu í dag Ţingeyjarsýslu-meistarar í skólaskák. Daníel sigrađi í eldri flokki og vann alla sína andstćđinga, en Hlynur vann yngri flokkinn međ ţví ađ vinna alla í yngri flokknum en hann tapađi fyrir Daníel og Benedikt úr eldri flokknum.   Alls tóku 6 keppendur ţátt í mótinu og komu ţeir úr Borgarhólsskóla á Húsavík og Reykjahlíđarskóla í Mývatnssveit.  Úrslit urđu eftirfarandi:

1. Daníel Örn Baldvinsson      Reykjahlíđarskóla    5  vinningar.  (1. sćti í eldri flokki.)

2. Benedikt Ţór Jóhannsson   Borgarhólsskóla      4                   (2. sćti í eldri flokki.)

3. Hlynur Snćr Viđarsson       Borgarhólsskóla      3                     (1. sćti í yngri flokki.)

4. Valur Heiđar Einarsson      Borgarhólsskóla       1,5                  (2. sćti í yngri flokki.)

5. Pétur Ingvi Gunnarsson     Reykjahlíđarskóla      1                    (3. sćti í yngri flokki.)

6. Ágúst Már Gunnlaugsson   Borgarhólsskóla       0,5

Daníel, Benedikt, Hlynur og Valur verđa ţví fulltrúar Ţingeyinga á kjördćmismótinu í skólaskák. Ekki er búiđ ađ ákveđa hvenćr kjördćmismótiđ fer fram.

Myndir úr sýslumótinu verđa birtar hér fljótlega. H.A.


Pétur efstur á ćfingu.

Pétur Gíslason varđ efstur á skákćfingu Gođans sem fram fór á Fosshóli í gćrkvöldi. Hann fékk 4,5 vinninga af 5 mögulegum. Ađeins Ármann Olgeirsson náđi jafntefli viđ Pétur. Úrslit urđu eftirafandi :

Pétur Gíslason                      4,5 / 5

Ármann Olgeirsson               4

Baldvin Ţ Jóhannesson         3,5

Ketill Tryggvason                  2

Sigurbjörn Ásmundsson       1

Hermann Ađalsteinsson       0

Tefldar voru skákir međ 15 mín umhugsunartíma á mann. Miđvikudagskvöldiđ 19 mars verđur ađalfundur skákfélagsins Gođans haldinn á Fosshóli  kl 20:30  H.A.


Myndir úr skólamótinu.

.skákmót og fl  mars2008 016skákmót og fl  mars2008 017skákmót og fl  mars2008 022skákmót og fl  mars2008 024skákmót og fl  mars2008 025skákmót og fl  mars2008 026skákmót og fl  mars2008 029

Upprennandi snillingar.


Benedikt og Ágúst skólameistarar

Benedikt Ţór Jóhannsson og Ágúst Már Gunnarsson urđu í dag skólameistarar í skák í Borgarhólsskóla. Benedikt sigrađi örugglega í eldri flokki međ 6 vinningum af 6 mögulegum og Ágúst vann yngri flokkinn međ 4 vinningum. Ţađ var jöfn og spennandi keppni í yngri flokkinum ţví 3 ađrir keppendur fengu einning 4 vinninga en Ágúst vann ţá naumlega á stigum.  Úrslit urđu eftirfarandi :

1.    Benedikt Ţór Jóhannsson                 6  vinningar af 6 mögulegum

2.    Ágúst Már Gunnarsson                     4    (22 stig)

3-4. Hlynur Snćr Viđarsson                     4    (21,5 stig)

3-4. Snorri Hallgrímsson                          4    (21,5 stig)

5.    Valur Heiđar Einarsson                     4    (12,5 stig)

6.   Ólafur Erick Ólafsson Feolsche          3,5

7.   Gunnlaugur Hjörvar Gunnlaugsson   3     (2. sćti í eldri flokki)

8.   Halldór Árni Ţorgrímsson                  2,5

9.   Dagur Ingi Sigursveinsson               1,5   (3. sćti í eldri flokki)

10. Egill Hallgrímsson                             1,5

11. Davíđ Atli Gunnarsson                       1    (20 stig)

12. Elmar Örn Guđmundsson                   1    (15,5 stig) 

Tefldar voru skákir međ 10 mínútna umhugsunartíma á mann eftir monrad-kerfi. Smári Sigurđsson og Hermann Ađalsteinsson frá skákfélaginu Gođanum voru mótsstjórar. Myndir úr mótinu verđa birtar hér á síđunni fljótlega.

Sýslumótiđ í skólaskák verđur haldiđ í Borgarhólsskóla laugardaginn 15 mars kl 13:00. H.A.


Skáksveit Hafralćkjarskóla sigrađi á Laugamótinu.

Skáksveit Hafralćkjarskóla í Ađaldal sigrađi á grunnskólamóti Framhaldsskólans á Laugum sem fram fór í dag.   Sveit Hafralćkjarskóla fékk  10 vinninga af 12 mögulegum. 4 sveitir tóku ţátt í mótinu.  Úrslit urđu eftirfarandi :

1.     Hafralćkjarskóli      10 vinningar af 12 mögulegum

2-3.  Reykjahlíđarskóli      7

2-3.  Litlulaugaskóli          7

4.     Stórutjarnaskóli       0

Dagur Ţorgrímsson náđi bestum árangri á 1. borđi fyrir Hafralćkjarskóla, en hann vann allar sínar skákir.  Sveitirnar voru skipađar 4 keppendum hver og tefldu tveir strákar og tvćr stúlkur frá hverjum skóla. Tefldar voru skákir međ 10 mín. umhugsunartíma á mann. H.A. 


Skóla og sýslumót í skák framundan.

Ţađ er ţétt dagskráin hjá skákfélaginu fram ađ páskum. 

Föstudaginn 7 mars verđur grunnskólamótiđ haldiđ á Laugum og er skák m.a. á dagskrá.  Sú keppni er sveitakeppni međ 4 keppendum í hverri sveit. 5 sveitir eru skráđar til keppni.

Skólaskákmótiđ í Borgarhólsskóla á Húsavík,verđur haldiđ laugardaginn 8 mars.

Sýslumótiđ í skólaskák fer svo fram á Húsavík laugardaginn 15 mars.

Hérađsmótiđ í skák fyrir 16 ára og yngri verđur síđan haldiđ 1 maí, en mótsstađur er óákveđin.

Ađ sjálsögđu mun skákfélagiđ Gođinn sjá um framkvćmd mótanna. H.A.

 


Atkvćđagreiđsla um merki félagsins framlengd.

Vegna drćmrar ţátttöku hingađ til hefur ritstjóri ákveđiđ ađ framlengja atkvćđagreiđsluna um merki félagsins. Ađeins 10 félagsmenn hafa kosiđ enn sem komiđ er en kosningarétt hafa allir félagsmenn.

Frestur til ađ greiđa atkvćđi, rennur út á nćstu skákćfingu félagsins ,sem verđur á miđvikudagskvöldiđ 12 mars nk. Eins og síđast geta félagar greitt atkvćđi međ ţví ađ skrifa athugasemd viđ ţessa fćrslu eđa međ tölvupósti til formanns. (ritstjóra)

Tillögurnar birtast ţegar ţiđ smelliđ á : skrá tengd ţessari blogg-fćrslu, hér niđri í vinstra horninu.  H.A.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Pistill frá formanni.

Góđur árangur náđist á Íslandsmóti skákfélaga sem lauk í Reykjavík um helgina. Gođinn endađi í 10 . sćti međ 23 vinninga. Alls tóku 27 skákliđ ţátt í 4. deildinni ađ ţessu sinni.

Ekki er annađ hćgt en ađ gleđjast yfir ţessum árangri og ţá sérstaklega ţeirri stađreynd ađ í keppnisliđ Gođans vantađi nokkra sterka skákmenn sem ýmist tefldu ekkert fyrir félagiđ eđa ţá ađeins 1-3 skákir.  Ekki er enn ljóst hver endanleg úrslit eru í 4. deildinni vegna kćrumála á milli nokkura af efstu liđunum en Gođinn heldur örugglega 10. sćtinu hvernig sem fer. Stađa efstu liđa er eftirfarandi :

1.  Haukar-C                  27,5 vinningar

2.  Hellir-D                     27,5

3.  SAUST                      26,5

4.  Selfoss                    26,5

5.  KR-B                        25

6.  Bolungarvík              24,5  + 6 frestađar skákir

7.  Fjölnir-B                   24,5

8.  Víkingasveitin          24,5

9.  Haukar-D                 23

10. Gođinn                    23

 

5. umferđ.   Gođinn-UMSB

Fyrirfram reiknađi ég međ öruggum sigri á Borgfriđingum, ţví ţegar ađ ţessi liđ mćttust í fyrra á ţessu sama móti unnum viđ ţá međ 5,5 vinn gegn 0,5. Borgfirđingar tefldu fram sama liđi og í fyrra en okkar liđ var talsvert sterkara en síđast. En annađ kom á daginn.  Ţegar upp var stađiđ náđum viđ ađeins 4 vinningum.  Tómas Veigar vann öruggan sigur á 1. borđi á Tinnu Krístínu og Rúnar vann Jóhann Óla á öđru borđi. Smári tapađi frekar óvćnt fyrir Finni Ingólfssyni og Jakob tapađi líka óvćnt fyrir Antoni Hafliđasyni. Baldvin vann Auđi Eiđsd á 5. borđi og Sigurbjörn vann Huldu Rún á sjötta borđi. Hermann hvíldi í ţessari umferđ. Niđustađan varđ ţví 4 vinningar úr ţessari viđureign og samtals 16 vinningar í höfn.

6. umferđ.  Gođinn-Taflfélag Garđabćjar- C sveit

Ţađ er skemmst frá ţví ađ segja ađ viđ unnum 6-0 sigur á C-sveit Garđbćinga enda um krakkasveit félagsins ađ rćđa. Reyndar var sveitin veikari en hún hafđi veriđ í 5. umferđ ţví ađ nokkrir liđsmenn sveitarinnar voru fćrđir upp í B-sveit Garđbćinga fyrir 6. umferđina.  Rúnar tefldi á fyrsta borđi í fjarveru Tómasar, síđan Smári, Jakob, Baldvin, Hermann, sem kom inná 5. borđ og svo Sigurbjörn á sjötta borđi.  Sóley Lind Pálsdóttir sem tefldi á 6.borđi hjá Garđbćingum var ađ tefla sínu fyrstu kappskák og stóđ sig nokkkuđ vel gegn Sigurbirni. Sóley er dóttir Páls Sigurđssonar formanns T.G. og systir Svanbergs Más, ţannig ađ hún á ekki langt ađ sćkja skákhćfileikann.

Nú var Gođinn allt í einu kominn í afar góđa stöđu fyrir loka umferđina, ţví liđiđ var komiđ međ 22 vinninga í 6. sćtinu og enn 6 vinningar eftir í pottinum. Ţađ var ţví vel raunhćft ađ liđiđ gćti krćkt í eitt af efstu sćtunum, en til ţess ţyrfti allt ađ ganga upp og meira en ţađ. En ţađ var líka alveg öruggt ađ í síđustu umferđ fengjum viđ afar sterka andstćđinga, sem varđ raunin.

7. umferđ.  Gođinn- Hellir-D

Fyrirfram var líklegasta niđurstađan 0-6 tap fyrir ţessu liđi, ţví andstćđingarnir voru allir 100-200 stigum hćrri en okkar menn og á neđri borđunum var stigamunurinn meiri. Tómas var ekki međ og Baldvin farinn heim, ţannig ađ viđ kölluđum til ofurvaramanninn okkar hann Einar Má Júlíusson og skelltum honum íssköldum beint inn á 4. borđ. (beint úr barnaafmćli) Einar hefur oft komiđ félaginu til bjargar ţegar vantađ hefur mann í liđiđ og var ennţá taplaus eftir 4 skákir fyrir félagiđ. (3 vinn/4) Rúnar tefldi vel á 1. borđi og náđi jafntefli viđ Helga Brynjarsson(1910). Smári var nálćgt ţví ađ halda jöfnu gegn Hilmari Ţorsteinssyni (1750) en varđ ađ gefa skákina fyrir rest. Jakob tefldi vel gegn Sigurđi Ingasyni (1765) og gerđi jafntefli viđ hann. Einar lék af sér riddara og varđ í kjölfariđ óverjandi mát í 2 leikjum gegn Paul Joseph Frigge (1705).  Hermann tapađi fyrir nýkrýndum skákmeistara Hellis, Bjarna Jens Kristjánssyni (1720) og Sigurbjörn tapađi fyrir Óskari S Maggasyni (1660). Niđurstađan ţví 1-5 tap fyrir Helli-D.

Árangur Gođamanna.

Rúnar Ísleifsson                     4/7

Jakob Sćvar Sigurđsson        4 /7

Smári Sigurđsson                   3,5/7

Sigurbjörn Ásmundsson          3/7

Hermann Ađalsteinsson          3/6

Baldur Daníelsson                  2/3

Baldvin Ţ Jóhannesson          2/2

Tómas Veigar Sigurđarson     1/1

Einar Már Júlíusson             0,5/2

Markmiđ félagsins fyrir mótiđ var ađ ná í eitt af 10 efstu sćtunum og ţađ tókst. Gođinn varđ efstur af norđlenskum skákfélögum í 4. deildinni.

Ţađ er nokkuđ ljóst ađ geti félagiđ stillt upp öllum sínum sterkustu mönnum í öllum umferđunum 7, ţá vćri líklegt ađ félagiđ vćri í baráttunni um 3 efstu sćtin í deildinni og ţá um leiđ sćti í 3. deild. Framtíđar markmiđ félagsins er ađ koma skáksveit frá Gođanum uppí 3. deild og vera svo međ B-liđ í 4. deild. Til ţess ađ ţetta geti gengiđ eftir ţarf amk tvennt ađ breytast til batnađar. Okkur vantar 2-3 sterka skákmenn til viđbótar í félagiđ sem hćgt er ađ treysta á ađ mćti alltaf til keppni og síđan ađ ţeir öflugu skákmenn sem fyrir eru í félaginu mćti til keppni.

Gangi ţetta eftir er framtíđin björt hjá skákfélaginu Gođanum.

Hermann Ađalsteinsson.

 

 


Gođinn í 10. sćti

Góđur árangur náđist á Íslandsmóti skákfélaga sem fram fór um helgina í Reykjavík. Gođinn varđ í 10 sćti í 4. deild međ 23 vinninga. Efsta liđiđ Haukar-C fékk 27,5 vinninga.  Ekki eru ţó endanleg úrslit komin vegna kćrumála í 4 deildinni. 

Pistill um mótiđ frá formanni er vćntanlegur hér á blogginu á morgun. H.A.


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband