Haustmót Gođans 2009 !

Haustmót Gođans 2009 verđur haldiđ helgina 13-15 nóvember í sal Framsýnar-stéttarfélags ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík.
Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi, 3 atskákir og 4 kappskákir.
Mótiđ verđur reiknađ til Íslenskra skákstiga og fide-stiga.                                  

                                Dagskrá:

Föstudagur 13 nóvember    kl 20:30  1-3 umferđ.   (atskák 25 mín )
Laugardagur 14 nóvember kl 10:00  4. umferđ.     (90 mín +30 sek á leik)
Laugardagur 14 nóvember kl 14:00  5. umferđ.       -------------------
Sunnudagur 15 nóvember  kl 10:00  6. umferđ.       -------------------
Sunnudagur 15 nóvember  kl 14:00  7. umferđ.        ------------------ 
 

Hugsanlegt er ađ 5 og 7. umferđ hefjist seinna en ráđ er fyrir gert, ef einhverjar skákir dragast á langinn úr 4 eđa 6. umferđ.  Mögulegt verđur ađ fresta skák í 5. umferđ til kvöldsins.Mögulegt verđur ađ flýta skák úr 6. umferđ ţannig, ađ hún verđi tefld kvöldiđ áđur.
Frestun og/eđa flýting á skák er ţó háđ samţykkis andstćđings og skákstjóra !
Skákum í öđrum umferđum verđur ekki hćgt ađ fresta eđa flýta. 
 

Verđlaun verđa međ hefđbundnu sniđi. 3 efstu í fullorđins flokki og 3 efstu í 16 ára og yngri.
Farandbikar fyrir sigurvegarann.
Sérstök gestaverđlaun verđa fyrir utanfélagsmenn, en ţađ er úrvals lambalćri frá Norđlenska á Húsavík.

  
Ţátttökugjald er 2000 krónur fyrir fullorna, 2500 fyrir utanfélagsmenn og 1000 krónur fyrir 16 ára og yngri.  


Gunnar Björnsson forseti Skáksambands Íslands verđur skákstjóri á mótinu. 

Skráning í mótiđ er hjá Hermanni, hér: lyngbrekka@magnavik.is  og í síma 4643187 og 8213187.
Ćskilegt er ađ áhugasamir skrái sig til leiks sem fyrst og eigi síđar en hálftíma fyrir mót.Húsiđ tekur um 30 keppendur. Stjórn hvetur sem flesta félagsmenn til ađ taka ţátt í mótinu.

Mótiđ er komiđ inná chess-results : 
http://chess-results.com/?tnr=26984&redir=J&lan=1 

Eftirtaldir hafa ţegar tilkynnt ţátttöku.


Erlingur Ţorsteinsson         Sighvatur Karlsson        Valur Heiđar Einarsson
Sindri Guđjónsson            Ármann Olgeirsson         Ćvar Ákason
Jakob Sćvar Sigurđsson   Hermann Ađalsteinsson  Hallur Birkir Reynisson 
Smári Sigurđsson              Sigurbjörn Ásmundsson  Snorri Hallgrímsson     



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband