Félagsfundur og fyrsta skákćfing vetrarins í Litlulaugaskóla.

Vetrartarfiđ hefst međ félagsfundi í Litlulaugaskóla í Reykjadal miđvikudagskvöldiđ 2 september nk. kl 20:30.
Á fundinum verđur eftirfarandi tekiđ fyrir.
-- Ný lög skákfélagsins Gođans borin upp til samţykktar
-- Lögđ lokahönd á ćfinga og mótaáćtlun fram til áramóta
-- Undirbúningur fyrir íslandsmót skákfélaga
-- Önnur mál.
Ađ fundi loknum verđur gripiđ í tafl. Ţađ fer svo eftir mćtingu á fundinn hve margar skákir verđa tefldar og hver tímamörkin verđa.
Stjórn vćntir ţess ađ sem flestir félagsmenn mćti á ţetta fyrsta skákkvöld vetrarins. H.A.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband