Benedikt Ţorri skákmeistari Gođans 2009.

Benedikt Ţorri Sigurjónsson varđ í gćrkvöld skákmeistari Gođans 2009. Benedikt Ţorri fékk 5,5 vinninga af 7 mögulegum.  Hann tryggđi sér sigurinn međ ţví ađ vinna Ármann Olgirsson í loka umferđinni. Á sama tíma tapađi Smári Sigurđsson fyrir Pétri Gíslasyni, en Smári hafđi hálfan vinning í forskot fyrir loka umferđina.

Benedikt Ţorri Sigurjónsson skákmeistari Gođans 2009 !

Benedikt Ţorri Sigurjónsson skákmeistari Gođans 2009 !

Úrslit kvöldsins:

Smári Sigurđsson          -         Pétur Gíslason                      0 - 1
Ármann Olgeirsson       -         Benedikt Ţorri Sigurjónson   0 - 1
Rúnar Ísleifsson           -         Baldvin Ţ Jóhannesson         1 - 0
Benedikt Ţ Jóhannsson -        Ketill Tryggvason                   0 - 1
Snorri Hallgrímsson       -         Hermann Ađalsteinsson        0 - 1
Sigurbjörn Ásmundsson -       Sćţór Örn Ţórđarson            0 - 1

Skák Sighvatar Karlssonar og Ćvars Ákasonar var frestađ vegna veikinda Ćvars. Óvíst er hvenćr hún verđur tefld. Ţess vegna var ekki hćgt ađ fá fram endanleg úrslit í kvöld, en ţó er ljóst ađ enginn getur náđ Benedikt Ţorra ađ vinningum. Amk. 3 ađrir keppendur enda mótiđ međ 5 vinninga.

Sigur Benedikts Ţorra á mótinu var frekar óvćntur ţví hann hafđi ekki teflt í mörg ár, ţegar mótiđ hófst, en hann var međ 2000 forstig, fyrir mótiđ. H.A.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

til hamingju

papi

Sigurjon Benediktsson (IP-tala skráđ) 19.3.2009 kl. 08:38

2 Smámynd: Skákfélagiđ Gođinn

Til hamingju Benedikt Ţorri ! 

Nú ertu búinn ađ stimpla ţig rćkilega inn sem einn af sterkustu mönnum félagsins. Viđ vćntum miklis af ţér á nćstu árum....

Skákfélagiđ Gođinn, 19.3.2009 kl. 10:57

3 identicon

Benedikt náđi nú ekki ađ vinna mig hann var heppinn međ jafntefli og međan svo er ţá get ég líka talist til sterkasta skákmanns félagsins ţó víđa vćri leitađ eđa ţannig sko.  Reyndar gaf ég Rúnari smá forskot í gćr vildi vera góđur viđ karlinn ţar sem hann hefur alltaf tapađ á móti mér, en svona er nú skákin. Benedikt hefur reyndar aldrei unniđ mig í skák bara vinur minn páfinn.

Nćst er ţađ Íslandsmót taflfélaga um helgina ţar verđur sko tekiđ á ţví međ pomp og prakt, ţar mun ég koma viđ sögu á borđi tvö í B sveit eeđa réttara sagt skúnkasveitinni ég mun mćta međ hauspoka mađur skammast sín svo mikiđ eftir tapiđ á móti Rúnari blessuđum karlinum hef ekkert getađ sofiđ er á róandi er ađ vona ađ ţađ lagist áđur en ég tapa nćstu skák.

Gangi okkur samt sem best A og B sveit.

kv,

Baldvin scandinavi!

Baldvin Thor (IP-tala skráđ) 19.3.2009 kl. 17:20

4 identicon

Heill ţér titilhafi.  Verđskuldađur en jafnframt óvćntur sigur.  Nú heldur ţú auđvitađ áfram og ţróar hćfileikana til frekari sigra.  Já, epliđ fellur sjaldan langt frá eikinni, sannast núna sem oft áđur.  Til hamingju enn og aftur.  

Ćvar Áka. 

Ćvar (IP-tala skráđ) 20.3.2009 kl. 12:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband