Skákir úr 1. umferđ.

Hér er ćtlunin ađ birta skákir úr fyrstu umferđ skákţings Gođans. Ađeins er búiđ ađ slá inn tvćr skákir, Hermann-Ketill og Ćvar-Baldvin....

Reyndar var skák Ćvars og Baldvins svo illa skrifuđ ađ ég fćrđi ađeins rúmlega 50 leiki inn af 79, ţannig ađ ţađ vantar endinn á skákinni.. En ţađ verđur bćtt úr ţví síđar.

           Allir ţurfa ađ vanda betur skrift !

Fyrir gleymsku og klaufaskap gleymdi formađur skákskriftarblöđunum úr öđrum skákum á Húsavík, ţannig ađ ekki er ađ vćnta ţess ađ fleiri skákir verđi fćrđar inn og gerđar ađgengilegar áhugasömum í bráđ !

Skákirnar eru ađgengilegar á skákhorninu ! Sjá hér: http://hornid.com/cgi-bin/mwf/topic_show.pl?pid=55339;msg=PstChange


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sindri Guđjónsson

Áhugavert mót í uppsiglingu. Gott framtak ađ birta skákirnar. Ég er forvitinn ađ sjá taflmenskuna.

Sindri Guđjónsson, 10.2.2009 kl. 16:45

2 Smámynd: Skákfélagiđ Gođinn

Gastu opnađ skrána Sindri ??

Skákfélagiđ Gođinn, 10.2.2009 kl. 17:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband