Baugaselsmótiđ 2008. Tómas efstur og Jakob í 3. sćti.

Tómas Veigar Sigurđarson varđ efstur á minningarmótinu um Steinberg Friđfinnsson sem haldiđ var í Baugaseli í Barkárdal í gćr (sunnudag). Tómas fékk 10 vinninga af 14 mögulegum. Sigurđur Arnarsson náđi einnig 10 vinningum, en Tómas hafđi betur í einvígi um efsta sćtiđ međ 2,5 -1,5Baugasel 2008

Jakob Sćvar varđ í 3 sćti međ 9 vinninga.

Alls tóku 8 keppendur ţátt í mótinu og ţar af ţrír frá Gođanum.

Tefldar voru hrađskákir (5 mín) allir viđ alla, tvöföld umferđ.

Afar gott veđur var í Barkárdalnum og fór mótiđ fram
utandyra í veđurblíđunni.

Úrslit urđu eftirfarandi:

1. Tómas Veigar Sigurđarson   Gođinn   10 af 14
2. Sigurđur Arnarson                   S.A.     10
3. Jakob Sćvar Sigurđsson      Gođinn    9
4. Sigurđur Eiríksson                   S.A       8
5. Sveinbjörn Sigurđsson            S.A.      6,5
6. Ari Friđfinnsson                       S.A.      5,5
7. Haki Jóhannesson                  S.A.      4
8. Hermann Ađalsteinsson       Gođinn    0

Ţađ var Skákfélag Akureyrar sem stóđ fyrir mótshaldinu í Baugaseli.  H.A.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband