Heimir Páll og Egill efstir á ćfingu hjá GM Helli

Heimir Páll Ragnarsson sigrađi í eldri flokki á GM-Hellisćfingu sem fram fór ţann 17. febrúar sl. Heimir Páll fékk 4,5v í fimm skákum og tryggđi sér sigurinn međ jafntefli viđ Axel Óla í síđustu umferđ. Annar varđ Axel Óli Sigurjónsson međ 3,5v og ţriđji varđ Oddur Ţór Unnsteinsson einnig međ 3,5 vinninga en klgri á stigum en Axel Óli. 

Ţađ voru ţrír efsti og jafnir í yngri flokki međ 4v og ţurfti ţví ađ grípa til stigaútreiknings til ađ úrskurđa um sigurvegara. Ţá hlaut Egill Úlfarsson efsta sćtiđ međ 4v og 15 stig, annar var Jón Hreiđar Rúnarsson međ 4v og 13 stig og ţriđji Arnar Jónsson međ 4v og 12 stig.

Ţeir sem tóku ţátt í ćfingunni voru: Heimir Páll Ragnarsson, Axel Óli Sigurjónsson, Oddur Ţór Unnsteinsson, Halldór Atli Kristjánsson, Bjarki Arnaldarson, Birgir Ívarsson, Róbert Luu, Alec Elías Sigurđarson, Jón Otti Sigurjónsson, Brynjar Haraldsson, Jóhannes Ţór Árnason, Egill Úlfarsson, Jón Hreiđar Rúnarsson, Arnar Jónsson, Baltasar Máni Wedholm Gunnarsson, Ívar Andri Hannesson, Gabríel Sćr Bjarnţórsson, Adam Omarsson, Sćvar Breki Snorrason, Aron Kristinn Jónsson, Alexander Már Bjarnţórsson, Ţórđur Hólm Hálfdánarson, Óttar Örn Bergmann Sigfússon, Arnar Bjarki Jóhannesson, Ólafur Tómas Ólafsson og Fannar Smári Jóhannsson.

Nćsta ćfing í Mjóddinni verđur svo mánudaginn 24. febrúar og hefst kl. 17.15. Sú ćfing er jafnframt undanrás fyrir Reykjavík Barna Blitz og komast tveir efstu fćddir 2001 og síđar áfram í úrslitin í Hörpunni međan á Reykjavíkurskákmótinu stendur. Ćfingarnar eru haldnar í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband