Elsa María sigrađi á hrađkvöldi.

Elsa María Kristínardóttir sigrađi međ 5v af sex mögulegum á jöfnu og spennandi atkvöldi GM Hellis sem fram fór 6. janúar sl. Vignir Vatnar hafđi leitt ćfinguna lengst af og hafđi ađeins misst hálfan vinning fyrir síđustu umferđina á međan Elsa María var einn vinning niđur. Í lokaumferđinni laut Vignir Vatnar í lćgra haldi fyrir Gunnari Birgissyni. Á međan bar Elsa María sigurorđ af Sverri Sigurđssyni og tryggđi sér međ ţví sigurinn á lokasprettinum. Elsa María hafđi ekki alveg gleymt Vignir Vatnari ţví hún dró hann í happdrćttinu í lok hrađkvöldsins og fengu ţau bćđi gjafamiđa á Saffran.

Nćsta skákkvöld í félagsheimili GM Hellis í Mjóddinni verđur mánudaginn 13. janúar kl. 20 og ţá verđur hrađkvöld.

Lokastađan:

 

RöđNafnVinn.TB1TB2TB3
1Elsa María Kristínardóttir 5171112,5
2Vignir Vatnar Stefánsson 4,5211415
3Vigfús Vigfússon 4,5201314,5
4Gunnar Birgisson 4,5161111,8
5Sverrir Sigurđsson 3,520147,75
6Sigurđur Kristjánsson 3,515106,25
7Kristján Halldórsson 322149,25
8Gunnar Ingibergsson 319137,75
9Óskar Long Einarsson 318126
10Árni Thoroddsen 318127,25
11Hjálmar Sigurvaldason 317115,5
12Jón Úfljótsson 2,522168,75
13Sigurđur Freyr Jónatansson 217122
14Hörđur Jónasson 215102
15Björgvin Kristbergsson 116100,5

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband