Unglingameistaramót GM Hellis, suđursvćđi

Unglingameistaramót GM Hellis 2013, suđursvćđi hefst mánudaginn 28. október n.k. kl. 16.30 ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Mótinu verđur svo fram haldiđ ţriđjudaginn 29. október n.k. kl. 16.30 Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad kerfi. Fyrri keppnisdaginn verđa fjórar skákir og ţrjár ţann seinni. Umhugsunartími á hverja skák er 20 mínútur. Mótiđ er opiđ öllum 15 ára og yngri í grunnskóla en titilinn sjálfan getur ađeins félagsmađur í GM Helli unniđ. Á međan á mótinu stendur falla venjulegar barna- og unglingaćfingar niđur. Nćsta barna- og unglingaćfing eftir unglingameistaramótiđ verđur mánudaginn 4. nóvember n.k.  Keppnisstađur er Álfabakki 14a (inngangur viđ hliđina á Subway) og er salur félagsins á ţriđju hćđ. Engin ţátttökugjöld.

Verđlaunagripir verđa fyrir ţrjú efstu sćtin. Allir ţátttakendur fá skákbók.

Umferđatafla:

1.-4. umferđ:                Mánudaginn 28. október kl. 16.30

5.-7. umferđ:                Ţriđjudaginn 29. október kl. 16.30

Verđlaun:

  • 1. Unglingameistari GM Hellis suđursvćđi fćr farandbikar til varđveislu í eitt ár.
  • 2. Ţrír efstu fá verđlaunagripi til eignar.
  • 3. Allir keppendur fá skákbók.
  • 4. Ţrír efstu 12 ára og yngri fá verđlaunapening.
  • 5. Stúlknameistari GM Hellis suđursvćđi fćr verđlaunagrip til eignar.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband