Íslandsmótiđ í skák hefst í dag

Íslandsmótiđ í skák hefst í dag klukkan 17. Mótiđ á hundrađ ára afmćli í ár en Skákţing Íslendinga - eins og mótiđ hét í upphafi, var fyrst haldiđ áriđ 1913. Taflfélag Reykjavíkur hélt mótiđ fyrstu árin en Skáksamband Íslands tók viđ mótinu tveimur árum eftir stofnun ţess - eđa áriđ 1927. 

Skáksamband íslands 

Í tilefni ţessa merka afmćlis er mótiđ nú međ óvenjulegi sniđi. Ţađ er opiđ í fyrsta skipti og í fyrsta skipti í hundrađ ára sögu mótsins tefla allir í sama flokki. Mótiđ er einnig Íslandsmót kvenna. Ríflega 70 keppendur eru skráđir til leiks. Teflt er viđ einstakar ađstćđur  á 20. hćđinni í Turninum viđ Borgartún (Höfđatorg). Menntamálaráđherra, Illugi Gunnarsson, setur mótiđ og leikur fyrsta leik ţess. Skákáhugamenn eru hvattir til ađ fjölmenna viđ setningu mótsins. (Skák.is)

Kristján Eđvarđsson og Loftur Baldvinsson frá Gođanum-Mátum taka ţátt í mótinu, en 71 keppandi er skráđur til leiks.  sjá hér 

Fylgst verđur međ gengi ţeirra hér á síđunni. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband