Hlynur og Ari Ţingeyjarsýslumeistarar í skólaskák 2013

Hlynur Snćr Viđarsson og Ari Rúnar Gunnarsson unnu sigur á Ţingeyjarsýslumótinu í skólaskák sem haldiđ var í Litlulaugaskóla í gćr. Hlynur vann öruggan sigur í eldri flokki međ 4 vinningum af 4 mögulegum. Bjarni Jón Kristjánsson varđ í öđru sćti međ 2 vinninga og Jón Ađalsteinn Hermannsson varđ ţriđji án vinninga. Tefld var tvöföld umferđ ţar sem ađeins ţrír keppendur mćttu til leiks. Uhugsunartíminn voru 10 mín á skák. Hlynur og Bjarni verđa ţví fulltrúar Ţingeyinga á Umdćmismótinu í nćstu viku.

apríl 2013 006 (640x480) 

Bjarni Jón, Hlynur Snćr og Jón Ađalsteinn. 

Í yngri flokki mćttu 9 keppendur til leiks úr fjórum skólum. Ari Rúnar Gunnarsson vann allar sínar skákir 5 ađ tölu. Mikil og hörđ barátta var um annađ sćtiđ og ţegar öllum skákum var lokiđ voru 5 keppendur jafnir međ 3 vinninga í 2-6 sćti. Grípa varđ til stigaútreiknings og ţá hreppti Elvar Gođi Yngvason 2. sćtiđ og Helgi James Ţórarinsson 3. sćtiđ. Allir koma ţeir úr Reykjahlíđarskóla. Ţeir verđa ţví fulltrúar Ţingeyinga á Umdćmismótinu (kjördćmismótinu) sem verđur haldiđ á Laugum í nćstu viku. (nákvćm tímasetning er óljós)

apríl 2013 005 (640x480) 

Yngri flokkur. Ari Rúnar, Elvar Gođi og Helgi James. 

 Lokastađan í Yngri flokki:

1     Ari Rúnar Gunnarsson,      Reykjahlí     5     8.5  14.0   15.0 

 2-6  Elvar Gođi Yngvason,         Reykjahlí    3      8.5  14.5    6.0  

        Helgi James Ţórarinsson,   Reykjahlí    3      8.0  14.5   11.0 

        Eyţór Kári Ingólfsson,       Stórutj.       3      7.0  13.0   12.0  

        Jakup Piotr Statkiwcz,        Litlulaug     3       7.0  13.0    8.0  

        Björn Gunnar Jónsson,       Borgarhóls  3      7.0  13.0    7.0  

  7    Magnús Máni Sigurgeirsson, Borgarhóls 2      8.0  12.0    7.0

 8-9  Olivia Konstcja Statkiewi,      Litlulauga   1.5    7.5  11.5    3.5  

       Tanía Sól Hjartardóttir,         Litlualauga  1.5   7.0  11.0    5.5   

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband