KORNAX-mótiđ. Einar međ jafntefli í lokaumferđinni

Einar Hjalti Jensson (2301) gerđi jafntefli viđ Dađa Ómarsson (2218) í lokaumferđ KORNAX-mótsins sem lauk í gćrkvöld. Einar varđ í 4. sćti međ 6,5 vinninga. Davíđ Kjartansson (2323) varđ skákmeistari Reykjavíkur eftir hörkubaráttu viđ Omar Samla (2265).

Davíđ varđ efstur međ 8 vinninga, Omar Salama annar međ 7,5 vinning og Mikael J Karlsson varđ í ţriđja sćti međ 7 vinninga.

Úrslit níundu og síđustu umferđar má finna hér.

Röđ efstu manna:

  • 1. Davíđ Kjartansson (2323) 8 v.
  • 2. Omar Salama (2265) 7,5 v.
  • 3. Mikael Jóhann Kjartansson (1960) 7 v.
  • 4.-5. Einar Hjalti Jensson (2301) og Halldór Pálsson (2074) 6,5 v.
  • 6.-10. Lenka Ptácníková (2281), Dađi Ómarsson (2218), Ţór Már Valtýsson (2023), Jóhann H. Ragnarsson (2043) og Júlíus Friđjónsson (21859
Lokastöđu mótsins má finna hér.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband