Atskákmót Íslands. Einar Hjalti komin í úrslit.

Einar Hjalti Jensson er komin í úrslit á atskákmót Íslands en forkeppninni lauk í gćr. Stefán Kristjánsson og Davíđ Kjartansson urđu efstir međ 5,5 vinninga. Ţađ ţurfti stigaútreikning til ađ útkljá hvađa tveir skákmenn myndu fylgja ţeim félögum í undanúrslitin. Ţađ voru ţeir Einar Hjalti Jensson og Arnar Gunnarsson báđir međ 5 vinninga sem urđu hćrri á stigum en Bragi Ţorfinnsson. 

 Sjá má öll úrslit og stöđu í undankeppninni á chess-results.com

Undanúrslit Atskákmóts Íslands fara fram í dag í Rimaskóla og hefjast stundvíslega klukkan 15:00. Ţar tefla saman Stefán Kristjánsson – Arnar Gunnarsson annarsvegar og Davíđ Kjartansson – Einar Hjalti Jensson hinsvegar. Tefldar verđa tvćr 25 mínútna skákir međ sitthvorum litnum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband