Einar međal efstu manna á Íslandsmótinu í atskák.

Sex skákmenn eru efstir og jafnir međ 2,5 vinning ađ loknum ţremur umferđum á Íslandsmótinu í atskák. Ţađ eru stórmeistarinn Stefán Kristjánsson  (2473), alţjóđlegu meistararnir Arnar Gunnarsson (2441) og Bragi Ţorfinnsson (2480), FIDE-meistarinn Einar Hjalti Jensson (2312) og Vigfús Ó. Vigfússon (1985) og Dađi Ómarsson (2206).

myndaalb m 1 einar hjalti

 

Mótinu í dag verđur framhaldiđ međ umferđum 4-7.  Taflmennskan hefst kl. 13. Fjórir efstu skákmennirnir tefla svo áfram á morgun međ útsláttarfyrirkomulagi.

 

 

 

Ţađ er Skákdeild Fjölnis sem heldur mótiđ sem fram fer í Rimaskóla.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband