Sigur á Íslandsmeisturunum.

Nokkuđ óvćnt úrslit urđu í 1. umferđ Hrađskákkeppni taflfélaga í kvöld  ţegar Gođar gengu milli bols og höfuđs á margföldum Íslandsmeisturum Bolvíkinga. Lokatölur urđu 43-29 Gođum í vil og var tónninn sleginn strax í fyrstu umferđ međ 4,5-1,5 sigri. Bolvíkingar unnu ađeins eina umferđ af tólf, ţremur lauk međ skiptum hlut en Gođar höfđu betur átta sinnum.

Gođinn   Bol 006 

Jóhann Hjartarson geng Ţresti Ţórhallssynin og Bragi Ţorfinnsson gegn Helga Áss Grétarssyni fjćr.
Einar Hjalti Jensson, Sigurđur Dađi Sigfússon, Ásgeir Ásbjörnsson og Kristján Eđvarđsson fjćst.

Helgi Áss Grétarsson var hamrammur og hjó á báđar hendur. Hann hlaut flesta vinninga Gođa, alls 10,5 og leyfđi ađeins 3 jafntefli. Ţröstur Ţórhallsson kom nćstur međ 9 vinninga og Ásgeir P. Ásbjörnsson hlaut 7,5. Flesta vinninga Bolvíkinga hlaut Jóhann Hjartarson sem tefldi af miklu öryggi og innbyrti  9,5 vinninga. Hann var taplaus eins og Helgi Áss en gerđi 5 jafntefli. Jón Viktor Gunnarsson kom nćstur í mark međ 8,5 vinninga og Bragi Ţorfinnsson uppskar 7.

Árangur Gođa

 

• Helgi Áss Grétarsson                  10,5 v. /12

• Ţröstur Ţórhallsson                     9,0 v. /12

• Ásgeir P. Ásbjörnsson                 7,5 v. /12

• Einar Hjalti Jensson                      5,5 v. /11

• Kristján Eđvarđsson                     5,5 v. /12

• Sigurđur Dađi Sigfússon               3,5 v. /10                          

• Tómas Björnsson                          1,5 v. /03

 

Árangur Bolvíkinga

 

• Jóhann Hjartarson                        9,5 v. /12

• Jón Viktor Gunnarsson               8,5 v. /12

• Bragi Ţorfinnsson                          7,0 v. /12

• Halldór Grétar Einarsson            3,0 v. /12

• Árni Á. Árnason                              0,5 v. /12

• Guđmundur M. Dađason           0,5 v. /12

 

Nokkra sterka hrađskákmenn vantađi í bćđi liđ en missir Bolvíkinga var ţó tilfinnanlegri.

 Teflt var í húsakynnum Skáksambands Íslands og eru forvígismönnum SÍ ţökkuđ afnotin af ađstöđunni. Ţá fćr Rúnar Berg sérstakar ţakkir fyrir ađ fara yfir hrađskákreglur međ keppendum í upphafi viđureignar og vera ţeim innan handar um vafaatriđi. Gođar ţakka Bolvíkingum drengilega viđureign og óska ţeim velfarnađar á hvítum reitum og svörtum.

Síđar um kvöldiđ var svo dregiđ í 8-liđa úrslit og verđa nágrannar okkar í SA nćstu andstćđingar Gođans. 

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband