Einar búinn ađ tryggja sér áfanga. Enn taplaus á Reykjavík Open

Einar Hjalti Jensson hefur fariđ á kostum á N1 Reykjavíkurskákmótinu í Hörpu. Einar Hjalti, sem er 31 árs og hefur 2245 skákstig er taplaus eftir 8 umferđir og hefur mikla möguleika á ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.

640 framtidarmotid 12

Einar Hjalti var einn af Ólympíumeisturum Íslands, 16 ára og yngri, í Las Palmas 1995. Ađrir í ţeirri miklu sigursveit voru brćđurnir Björn og Bragi Ţorfinnssynir, Jón Viktor Gunnarsson og Bergsteinn Einarsson.

Einar Hjalti hefur nálega ekkert teflt síđasta áratuginn, og ţví kemur árangur hans á N1 Reykjavíkurmótinu mörgum á óvart.  Hann hefur gert jafntefli viđ Héđin Steingrímsson stórmeistara, gert jafntefli viđ tvo erlenda stórmeistara, og sigrađi í dag ţýska alţjóđameistarann dr. Martin Zumsande.

Lykillinn ađ hinum glćsilega árangri Einars er sú stađreynd ađ hann hefur síđustu mánuđina helgađ sig skákrannsóknum, 6 til 8 klukkustundir á dag. Slík vinnusemi, ásamt međfćddum hćfileikum og metnađi er ađ skila sér. Svo er hann auđvitađ Gođamađur.

Árangur Einars Hjalta á mótinu ţađ sem af er jafngildir 2454 skákstigum og er hann ţegar búinn ađ tryggja sér áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli !

Í dag vann Einar Hjalti Ţjóđverja. Sigurđur Dađi vann Sverri Örn Björnsson og Kristján gerđi jafntefli viđ Jón Viktor Gunnarsson.

Einar mćtir Aloyzas Kveinys (2512) í loka umferđinni
Sigurđur Dađi mćtirOdd magnus Myrstad (2091)
kristján mćtir Keaton Kierwa (2355)



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hjartanlega til hamingju Einar!

Ţú ert sjálfum ţér og Gođanum til mikils sóma.

Árangur ţinn, jákvćtt viđhorf og vinnusemi eru okkur öllum hvatning til ađ taka framförum og stefna hátt.

Ef svo heldur sem horfir verđur ţess ekki langt ađ bíđa ađ ţú landir nćsta áfanga. 

Gangi ţér vel í viđureigninni viđ stórmeistarann á morgun. 

Jón Ţorvaldsson (IP-tala skráđ) 13.3.2012 kl. 00:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband