Íslenski Skákdagurinn haldinn hátíđlegur hjá Gođanum.

Í gćrkvöld var skákfélagiđ Gođinn međ opiđ hús í tilefni af Íslenska skákdeginum sem haldinn var hátíđlegur um allt land í gćr. Opna húsiđ hófst kl 20.30 og lögđu ţó nokkrir gestir leiđ sýna í félagsađstöđu Gođans í Framsýnarsalnum á Húsavík. Gođinn bauđ upp á myndasýningu af starfi félagsins undanfarin á og vor međal annars sýndar myndir frá ţví ţegar Boris Spassky heimsótti Húsavík áriđ 1978 og tefldi fjöltefli í trođfullum salnum á Hótel Húsavík.
3. umferđ Gestamóts Gođans var svo tefld í suđ-vestur gođorđi Gođans á sama tíma.

íslenski skákdagurinn 007 
Svavar Pálsson sýslumađur Ţingeyinga og Sigurgeir Stefánsson sýndu fína takta.

Einnig gátu gestir á íslenska skákdeginu teflt viđ félagsmenn Gođans og nýttu margir sé ţađ. Gođinn bauđ uppá kaffi, djús og kanilsnúđa sem formađur hafđi bakađ í tilefni dagsins.

íslenski skákdagurinn 014 
Jóhanna Kristjánsdóttir formađur HSŢ tefldi viđ Heimi Bessason í gćrkvöld.

íslenski skákdagurinn 008
Trausti Ađalsteinsson bćjarfulltrúi (VG) Norđurţings ađ tafli viđ Heimi Bessa


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband