Tap fyrir Íslandsmeisturunum.

Taflfélagiđ Helli vann Skákfélagiđ Gođann í hörkuviđureign í síđustu viđureign átta liđa úrslita sem fram fór í gćr.  Teflt var heimastöđvum Gođans, á stór-Reykjarvíkursvćđinu, heimili Jóns Ţorvaldssonar og óhćtt er ađ segja ađ sjaldan hafi jafn vel veriđ tekiđ betur á móti gestum í ţessari keppni.  Keppnin var jöfn frá upphafi og eftir 4 umferđir var hnífjangt.  Hellismenn unnu svo 4,5-1,5 í fimmtu en Gođmenn svöruđu fyrir međ 5-1 sigri í sjöttu umferđ og leiddu ţví í hálfleik, 18,5-17,5.  Í síđari hlutanum hrukku hins vegar Hellismenn í gang og unnu 5 af 6 umferđum, samtals 22,5-13,5 og samtals ţví 40-32. 

Hjörvar fór mjög mikinn fyrir Helli og hlaut 11 vinninga í 12 IMG 1255 skákum.  Skor Gođamanna var hins vegar mun jafnara en ţar fékk Sigurđur Dađi Sigfússon flesta vinninga eđa 6,5 vinning.

Frábćr árangur hjá okkar mönnum ađ vera yfir í hálfleik gegn jafn sterku liđi og Hellir hefur á ađ skipa. Tveir landsliđsmenn skipuđ liđ Hellis, Hjörvar Steinn og Björn Ţorfinnsson. 

Árangur einstakra liđsmanna:

Gođinn (allir tefldu 12 skákir):

  • Sigurđur Dađi Sigfússon 6,5 v.
  • Einar Hjalti Jensson 6 v.
  • Ásgeir Ásbjörnsson 5,5 v.
  • Tómas Björnsson 5,5 v.
  • Ţröstur Árnason 5 v.
  • Hlíđar Ţór Hreinsson 3,5 v.

Hellir

  • Hjörvar Steinn Grétarsson 11 v. af 12
  • Björn Ţorfinnsson 8,5 v. af 12
  • Davíđ Ólafsson 7,5 v. af 12
  • Rúnar Berg 5 v. af 8
  • Sigurbjörn Björnsson 5 v. af 11
  • Gunnar Björnsson 2 v. af 9
  • Helgi Brynjarsson 1 v. af 7
  • Vigfús Ó. Vigfússon 0 v. af 0

 Gođinn hefur ţví lokiđ ţátttöku í hrađskákeppni taflfélaga ađ ţessu sinni.

Mynd: Vigfús Ó Vigfússon


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband