Stúderađ á Húsavík međ Einari Hjalta.

Einar Hjalti Jensson staldrađi viđ á Húsavík sl. sunnudag og stúderađi međ félagsmönnum sem lögđu leiđ sína í félagsađstöđu Gođans á Húsavík.

júlí 2011 006

 

júlí 2011 008

Einar var međ fyrirlestur um skák sem hann hafđi áđur flutt í suđvestur gođorđi Gođans og tilbúnar ćfingar, taktík og byrjanir í chess-base.
Stúderingarnar hófust kl 12:00 og lauk ekki fyrr en um kl 17:00.
Fimm félagsmenn höfđu tök á ţví ađ fylgjast međ, en von er á Einari Hjalta til Húsavíkur aftur um miđjan september. ţá verđur heil helgi tekin í stúderingar og einkatíma međ Einari.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband