Stúdering landshorna á milli.

Á skákćfingu kvöldsinsá Stórutjörnum fór fram tilrauna-stúdering í gegnum skype sem heppnađist afar vel.  Félagar í suđ-vestur gođorđi Gođans, međ Einar Hjalta Jensson í fararbroddi, voru staddir í Hafnarfirđi og sendu stúderingarnar í gegnum Skype norđur yfir heiđar beint í tölvu á Stórutjörnum, ţar sem félagar ţeirra í heimahérađi Gođans, tóku viđ ţeim af ákafa.
Ekkert var ţví teflt í kvöld heldur einungis stúderađ. Ćtlunin er ađ endurtaka leikinn á Húsavík ađ viku liđinni.

Ritstjóra er ekki kunnugt um ađ stúderingar međ ţessum hćtti hafi áđur fariđ fram á Íslandi. Reynslan frá ţví í gćrkvöldi opna nýja möguleika fyrir skámenn til framtíđar öllum til heilla.

IMG 0313

Páll Ágúst Jónsson , Tómas Björnsson, Björn Ţorsteinsson, Sigurđur Jón Gunnarsson, Jón ţorvaldsson gestgjafi og Einar Hjalti Jensson stúderingasérfrćđingur voru staddir í Hafnarfirđinum en ţađan voru stdúderingarnar sendar gegnum Skype norđur yfir heiđar.

sept 2010 004

Sigurbjörn Ásmundsson, Ármann Olgeirsson og Hermann Ađalsteinsson voru staddir á Stórutjörnum og fylgdust međ skjánum.

Ţar sem um tilraun var ađ rćđa var ţessi stúderinga ekki auglýst sérstaklega, en ţar sem hún heppnađist mjög vel, verđur efnt til stúderingakvölds á nćstu skákćfingu sem fram fer í fundarsal Framsýnar-stéttarfélags á Húsavík nk. miđvikudagskvöld kl 20:30

Ţeim stúderingum verđur varpađ upp á tjald međ skjávarpa. Félagsmenn eru hvattir til ţess ađ fjölmenna á fyrirhugađ stúderingakvöld, en ţađ verđur auglýst nánar ţegar nćr dregur.  H.A.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband