Skákţing Norđlendinga 2010 !

Skákţing Norđlendinga 2010 fer fram á veitingastađnum Gamla Bauk á Húsavík helgina 16-18 apríl. Ţađ er skákfélagiđ Gođinn sem sér um mótshaldiđ. Mótiđ er opiđ öllu skákáhugafólki.

Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi, 4 atskákir og 3 kappskákir. Mótiđ verđur reiknađ til Íslenskra skákstiga og til FIDE-skákstiga.
Núverandi skákmeistari Norđlendinga er Gylfi Ţórhallsson.

Skákstjóri verđur Ólafur Ásgrímsson.

Dagskrá

föstudagur   16 apríl kl 20:00   1-4 umferđ. Atskák 25 mín á mann
laugardagur 17 apríl kl 10:30   5. umferđ.   90 mín + 30 sek/leik
laugardagur 17 apríl kl 16:30   6. umferđ.    90 mín + 30 sek/leik
sunnudagur  18 apríl kl 10:30  7. umferđ.    90 mín + 30 sek/leik

Verđlaun

1. sćti.  50.000 krónur  (lögheimili á Norđurlandi)
2. sćti.  25.000 krónur   ------------------------------
3. sćti.  10.000 krónur   ------------------------------

1. sćti.  50.000 krónur  ( lögheimili utan Norđurlands)
2. sćti.  25.000 krónur  ------------------------------------
3. sćti.  10.000 krónur  ------------------------------------

Peningaverđlaunum verđur skipt á milli manna, verđi menn jafnir ađ vinningum í báđum flokkum.

Aukaverđlaun

Efstur skákmanna undir 1800 íslenskum skákstigum (lögheimili á Norđurl.)

Efstur heimamanna (Félagsmanna Gođans)

Efstur stiglausra. (lögheimili á Norđurl.)

Eingöngu verđur hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna.

Hrađskákmót Norđlendinga 2010 verđur svo haldiđ sunnudaginn 18. apríl á sama stađ og hefst ţađ eigi fyrr en kl 15:00. Ekkert ţátttökugjald er í ţađ mót.
Núverandi Hrađskákmeistari Norđlendinga er Rúnar Sigurpálsson 

Skráning og ţátttökugjald.

Skráning í mótiđ er hafin og fer hún fram efst á heimasíđu skákfélagsins Gođans, á sérstöku skráningaformi.  Skráningu verđur lokađ á hádegi 16 apríl.

Ţátttökugjaldiđ í mótiđ er krónur 2500 fyrir 17 ára og eldri, en 1000 krónur fyrir 16 ára og yngri.

Mögulegar breytingar á framantöldum upplýsingum vera kynntar hér á síđunni, ef međ ţarf.

Nánari upplýsingar.

Allar upplýsingar um mótsstađinn, gistimöguleika, hliđarviđburđi, og fl. er ađ finna hér:http://www.godinn.blog.is/blog/godinn/entry/983547/

Upplýsingar um skráđa keppendur er ađ finna hér:
http://spreadsheets.google.com/ccc?key=0Arg3nCphWhFydDR1R09NWVZRUFVjYmQ1WDVDU1ptR0E&hl=en

Mótiđ á chess-results: http://chess-results.com/tnr32006.aspx  

Hermann Ađalsteinsson formađur skákfélagsins Gođans veitir allar upplýsingar um mótiđ í síma 4643187 og 8213187.  lyngbrekka@magnavik.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband