Gođinn styrkir skáksveit Borgarhólsskóla.

Skáksveit úr Borgarhólsskóla tekur ţátt í Íslandsmóti Barnaskólasveita í skák, sem haldiđ verđur sunnudaginn 21 mars nk. í Vetrargarđinum í Smáralind.  Af ţví tilefni styrkti skákfélagiđ Gođinn alla keppendur Borgarhólsskóla til ţátttöku í mótinu.

Gođinn Ýmislegt 002 

Snorri Hallgrímsson, Valur Heiđar Einarsson, Hlynur Snćr Viđarsson og Ágúst Már Gunnlaugsson verđa fulltrúar Borgarhólsskóla á Íslandsmóti Barnaskólasveita nk. sunnudag. Ţetta verđur í annađ skiptiđ sem skáksveit úr Borgarhólsskóla tekur ţátt í mótinu og er hún eins skipuđ og í fyrra, en ţá endađi sveitin í 10. sćti af 40 liđum. 

Ţađ var Hermann Ađalsteinsson formađur sem afhenti keppendum Borgarhólsskóla styrkinn í dag. Skákfélagiđ Gođinn á einmitt 5 ára afmćli í dag, 15 mars og var ţví styrkveitingin glađningur í tilefni dagsins.  H.A.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Áfram strákar. Gangi ykkur vel

Sighvatur Karlsson (IP-tala skráđ) 16.3.2010 kl. 00:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband