Íslandsmótiđ í skák - Magnús efstur í áskorendaflokki

Sjöunda umferđ Íslandsmótsins í skák hefst kl. 16. Gríđarleg spenna er á mótinu og sviptingar miklar. Aldrei hafa nákvćmlega sömu ađilar leitt mótiđ tvćr umferđir í röđ. Ţetta er í ţriđja skiptiđ sem Íslandsmótiđ er haldiđ í Kópavogi. Alţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjartansson, sem er ađeins sjöundi í stigaröđ tíu keppenda er mjög óvćnt efstur eftir sex umferđir međ 4˝ vinning og spurning hvort Kópavogur haldi áfram ţví hlutverki ađ bjóđa upp á óvćnta Íslandsmeistara.

Henrik Danielsen er annar međ 4 vinninga. Bragi Ţorfinnsson, Héđinn Steingrímsson og Hannes Hlífar Stefánsson eru svo í 3.-5. sćti međ 3˝ og Ţröstur Ţórhallsson er sjötti međ 3 vinninga. Allir ţessara hafa möguleika á hampa Íslandsmeistaratitlinum.

Í sjöundu umferđ, sem hefst í dag, mćtast međal annars Bragi og Guđmundur og Ţröstur og Henrik. Gríđarlega mikilvćgar viđureignir upp á framhald mótsins. Héđinn teflir viđ Guđmund Gíslason og Hannes viđ Einar Hjalta Jensson. Ađ lokum mćtast stórmeistararnir Hjörvar Steinn Grétarsson og Helgi Áss Grétarsson.

Áskorendaflokkur:

2009 12 02 17.50.38

Magnús Teitsson er efstur međ 5˝ vinning og Sigurđur Dađi Sigfússon er annar međ 5 vinninga. Í 3.-6. sćti međ 4˝ vinning eru Gylfi Ţórhallsson, Lenka Ptácníková, Dagur Ragnarsson og Sćvar Bjarnason.

Magnús teflir viđ Davíđ, Sigurđur Dađi viđ Gylfi og Lenka viđ Dag. 

Tvö efstu sćtin gefa sćti í landsliđsflokki ađ ári.

Áskorendaflokkur hefst kl. 17 í dag.

 

 

Íslandsmót kvenna

Íslandsmót kvenna er hluti af áskorendaflokki. Ţar er Lenka efst međ 4˝ vinning, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir önnur međ 4 vinninga og Elsa María Kristínardóttir og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir í 3.-4. sćti međ 3˝ vinning.

Lenka teflir viđ Dag Ragnarsson, Jóhanna Björg viđ ungstirniđ Vignir Vatnar, Hallgerđur viđ Óskar Long Einarsson og Elsa María viđ Ragnar Árnason. (skák.is)



Hrađkvöld Hugins í Mjóddinni mánudaginn 2. júní

Skákfélagiđ Huginn heldur hrađkvöld mánudaginn 2. júní nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr máltíđ fyrir einn á Saffran. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Alec međ fullt hús á nćst síđustu ćfingu á vormisseri

Alec Elías Sigurđarson sigrađi örugglega međ 5v í fimm skákum á barna- og unglingaćfingu hjá Skákfélaginu Huginn sem haldin var 26. maí sl. Ţetta var nćst síđasta ćfing á vormisseri og í fyrsta sinn sem Alec vann ćfingu á ţessum vetri. Fjórir voru svo jafnir međ 3v en ţađ voru Jón Hreiđar Rúnarsson, Heimir Páll Ragnarsson, Alexander Jóhannesson og Birgir Ívarsson. Af ţeim var Jón Hreiđar hćstur á stigum og hreppti ţví annađ sćtiđ. Heimir Páll og Alexander voru efstir og jafnir á öllum stigum en Heimir  Páll vann innbyrđis viđureignina og náđi ţar međ ţriđja sćtinu. Ţađ gefur eitt stig í stigakeppninni sem gćti orđiđ verđmćtt ţegar upp er stađiđ ţótt Heimir Páll hefđi eflaust viljađ fá ţrjú stig úr ţessari ćfingu.

Heimir Páll og Óskar Víkingur eru efstir og jafnir fyrir síđustu ćfinguna međ 38 stig og báđir međ átta sigra á ţessum vetri. Heimir Páll verđur erlendis á lokaćfingu vetrarins sem fram fer mánudaginn 2. júní. Ţađ nćgir ţví Óskar ađ verđa í einu af ţremur efstu sćtunum til ađ sigra í stigakeppni ćfinganna en ađ öđrum kosti verđa ţeir jafnir. Dawid Kolka situr sem fastast í ţriđja sćti stigakeppninnar međ 29 og verđur ekki haggađ hvađ sem gengur á í lokaćfingunni. Dawid er líka međ átta sigra eins og efstu menn en ćfingarnar sem hann hefur tekiđ ţátt í eru fćrri. Vegna ţess hve stigkeppnin er jöfn var ráđist í nákvćma yfirferđ á skráningu úrslita og boriđ saman viđ skráningu stiga. Fundust viđ tvćr villur sem vega hvor ađra upp hvađ efstu menn varđar og breyttu ţćr ekki stöđunni nema ţannig ađ bćđi Heimir Páll og Óskar lćkkuđu um tvö stig.

Í ćfingunni tóku ţátt: Alec Elías Sigurđarson, Jón Hreiđar RúnarssonAlec Elías Sigurđarson, Heimir Páll Ragnarsson, Alexander Jóhannesson, Birgir Ívarsson, Sćvar Breki Snorrason og Aron Kristinn Jónsson.

Nćsta ćfing verđur mánudaginn  2. júní og hefst hún kl. 17.15. Ćfingarnar eru í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ er inn milli Subway og Fröken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ. Á lokaćfingunni verđa veittar viđurkenningar fyrir veturinn sem eru ţríţćttar, ţe. fyrir stigakeppnina, fyrir mćtingu og fyrir framfarir í vetur. Til ađ hljóta viđurkenning fyrir góđa mćtingu ţarf ađ hafa mćtt a.m.k. 20 sinnum í vetur. Ţeir sem hafa mćtt 19 sinnum eđa oftar eru: Halldór Atli Kristjánsson, Alec Elías Sigurđarson, Brynjar Haraldsson, Óskar Víkingur Davíđsson, Adam Omarsson, Birgir Ívarsson, Egill Úlfarsson, Ívar Andri Hannesson, Oddur Ţór Unnsteinsson, Stefán Orri Davíđsson, Sindri Snćr Kristófersson, Heimir Páll Ragnarsson, Róbert Lu, Óttar Örn Bergmann, Sćvar Breki Snorrason, Aron Kristinn Jónsson og Baltasar Máni Wedholm.


Heimir, Óskar og Halldór efstir á ćfingu

Heimir Páll Ragnarsson, Óskar Víkingur Davíđsson og Halldór Atli Kristjánsson enduđu efstir og jafnir međ 4v í fimm skákum á Huginsćfingu sem haldin var 19. maí sl Ţeir unnu hvorn annan á víxl ţannig ađ í Óskar vann Halldór Atla í ţriđju umferđ, Heimir Páll vann Óskar í fjórđu umferđ og Halldór Atli vann Heimi Pál í lokaumferđinni. Ţađ kom hins vegar ekki ađ sök fyrir Heimi Pál ţví hann hélt efsta sćtinu á stigum. Óskar var svo annar á stigum og Halldór Atli ţriđji.

Í ćfingunni tóku ţátt: Heimir Páll Ragnarsson, Óskar Víkingur Davíđsson, Halldór Atli Kristjánsson, Aron Ţór Maí, Alec Elías Sigurđarson, Oddur Ţór Unnsteinsson, Alexander Már Bjarnţórsson, Sindri Snćr Kristófersson, Stefán Orri Davíđsson, Alexander Oliver Mai, Óttar Örn Bergmann Sigfússon, Björgvin Ágúst Arason, Gabríel Sćr Bjarnţórsson, Erling Laufdal Erlingsson, Birgir Ívarsson Gabríel Wiktor Gzerwonka, Sćvar Breki Snorrason og Jósef Gabríel Magnússon.

Nćsta ćfing verđur mánudaginn  26. maí og hefst hún kl. 17.15. Ćfingarnar eru í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ er inn milli Subway og Fröken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ. Ţegar tvćr ćfingar eru eftir er Óskar Víkingur Davíđsson efstur í stigakeppni ćfinganna međ 40 stig. Heimir Páll Ragnarsson er annar međ 39 stig og Dawid Kolka ţriđji međ 29. Ţađ hefur ţví sjaldan veriđ meiri óvissa um ţađ hver stendur sig best á ćfingunum.


Íslandsmóti hefst á morgun - Margir félagsmenn Hugins međ í mótinu

Íslandsmótiđ í skák - hefst á morgun. Landsliđsflokkur, ţar sem ţátt taka tíu skákmenn, hefst kl. 16 en áskorendaflokkur hefst kl. 17. Teflt er í Stúkunni viđ Kópavogs en ţar er einkar glćsileg ađstađa til skákiđkunnar.

Í fyrstu umferđ landsliđsflokks mćtast:

  • Hjörvar (2530) - Héđinn (2537)
  • Helgi Áss (2462) - Stefán (2494)
  • Bragi (2459) - Ţröstur (2437)
  • Henrik (2483) - Guđmundur (2439)
  • Björn (2389) - Hannes (2548) - verđur frestađ fram á frídag (27. mái)

Ármann Kr. Ólafsson, bćjarstjóri Kópavogs, setur mótiđ og leikur fyrsta leik ţess.

Međalstigin er 2478. Hvorki hafa međalstig veriđ hćrri né hafa fleiri stórmeistarar (sjö talsins) tekiđ ţátt í Íslandsmótinu í skák. Huginsmennirnir og stórmeistararnir Ţröstur Ţórhallsson, Stefán Kristjánsson og Helgi Áss Grétarsson sem tekur nú ţátt í landsliđsflokki eftir langt hlé. 

Áskorendaflokkurinn er einnig afar sterkur og hefur sjaldan eđa jafnvel aldrei veriđ sterkari. Stigahćstu keppendur ţar eru:

Einar Hjalti Jensson (2350), Davíđ Kjartansson (2342), Guđmundur Gíslason (2319), Sigurđur Dađi Sigfússon (2290), Lenka Ptácníková (2267), Dađi Ómarsson (2240),  Kristján Eđvarđsson (2194), Magnús Teitsson (2184), Oliver Aron Jóhannesson (2146), Dagur Ragnarsson (2139), Gylfi Ţór Ţórhallsson (2132) og Sćvar Bjarnason (2075). Nú eru 42 skráđir keppendur í áskorendaflokki og ţar af eru 16 ţeirra Huginsfélagar.

Íslandsmót kvenna er hluti af áskorendaflokknum. Ţar taka ţátt flestar sterkustu skákkonur landsins. Auk Lenku má nefna: Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1982), Tinna Kristín Finnbogadóttir (1930), Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1856), Elsa María Kristínardóttir (1830) og Sigríđur Björg Helgadóttir (1758).

Taflmennska í áskorendaflokki hefst kl. 17 á morgun.  Opiđ er fyrir skráningu til kl. 12 á morgun. Skráning fer fram á Skák.is.

Heimasíđa Íslandsmótsins í skák

Áskorendaflokkur 

Landsliđsflokkur 


Óskar og Alexander efstir á ćfingu

Óskar Víkingur Davíđsson sigrađi í eldri flokki og Alexander Már Bjarnţórsson í yngri flokki á barna- og unglingaćfingu hjá Skákfélaginu Huginn ţann 12. maí sl. Báđir fengu ţeir 4,5v í fimm skákum. Í eldri flokki varđ Heimir Páll Ragnarsson annar međ 4v og síđan komu Birgir Ívarsson og Brynjar Haraldsson jafnir međ 3,5v en Birgir náđi ţriđja sćtinu í öđrum stigaútreikningi. Í yngri flokki varđ Baltasar Máni Wedholm annar međ 4v og nćstir komu Alexander Jóhannesson, Ţórđur Hólm Hálfdánarson, Gabríel Sćr Bjarnţórsson og Óttar Örn Bergmann međ 3v en Alexander varđ hlutskarpastur á stigum og hlaut ţriđja sćtiđ.

Í ćfingunni tóku ţátt: Óskar Víkingur Davíđsson, Heimir Páll Ragnarsson, Birgir Ívarsson, Brynjar Haraldsson, Aron Ţór Maí, Alexander Oliver Mai, Oddur Ţór Unnsteinsson, Stefán Orri Davíđsson, Jón Hreiđar Rúnarsson, Halldór Atli Kristjánsson, Jóhannes Ţór Árnason, Adam Omarsson, Alexander Már Bjarnţórsson, Baltasar Máni Wedholm, Alexander Jóhannesson, Ţórđur Hólm Hálfdánarson, Gabríel Sćr Bjarnţórsson, Óttar Örn Bergmann Sigfússon, Aron Kristinn Jónsson, Gabríel Wiktor Gzerwonka, Sćvar Breki Snorrason, Ívan Óli Santos og Jósef Gabríel Magnússon.

Nćsta ćfing verđur mánudaginn  12. maí og hefst hún kl. 17.15. Ćfingarnar eru í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ er inn milli Subway og Fröken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ. Ţađ eru núna ţrjár mánudagsćfingar eftir á vormisseri og verđa ţćr allar í félagsheimilinu í Mjóddinni. Stelpućfingar á miđvikudögum verđa hins vegar ţann 21. maí og 28. maí í Stúkunni á Kópavogsvellinum. Lokaćfingin hjá stelpunum verđur svo í félagsheimilinu í Álfabakkanum ţann 4. júní.


Huginn nýtt nafn í stađ GM Hellis

FRÉTTATILKYNNING 12. MAÍ 2014 

 
Skákfélagiđ GM Hellir hefur hlotiđ nýtt heiti og nefnist héđan í frá Skákfélagiđ Huginn. Nafniđ var valiđ á nýafstöđnum ađalfundi félagsins 2014, eins og kveđiđ var á um í samrunasamningi skákfélaganna Gođans-Máta og Hellis haustiđ 2013. Fyrri nafngift félagsins, skammstöfunin GM Hellir, var hugsuđ til bráđabirgđa og var sérstakri nafnanefnd faliđ skömmu eftir sameininguna ađ leggja fram tillögur um endanlegt heiti. Áhersla var lögđ á ađ nafniđ vćri á góđri íslensku, sérstćtt, ţjált og nothćft alţjóđlega. 
 
Huginn var nafn á öđrum hrafna Óđins. Hrafninn er viskufugl enda sendi Óđinn hrafna sína, Hugin og Munin, til ađ leita ţekkingar. Merking nafnsins Huginn er hugur, hugsun; árćđi sem fellur vel ađ skákiđkun og forsendum árangurs á ţví sviđi. Indóevrópsk rót orđsins er „keu“, sem merkir ađ huga ađ eđa skynja. Beyging: Huginn–Hugin–Hugin–Hugins. 
 
Hermann Ađalsteinsson, formađur Hugins: „Ţađ er ánćgjuefni ađ félaginu hefur veriđ fundiđ ţetta fagra og rismikla nafn sem ég hef trú á ađ venjist vel. Segja má ađ ţar međ sé sameiningarferli félaganna endanlega lokiđ í huglćgri merkingu. Hiđ nýja félag er sprottiđ upp af ţremur sterkum rótum og hefur ţví ákveđna hefđ ađ byggja á, en á líka sjálft eftir ađ skapa nafninu sínu orđspor af eigin verđleikum. Ég treysti Huginsmönnum, konum og körlum, vel til ţess uppbyggingarstarfs.“ 
 
Fram undan er ţađ verkefni ađ setja nýja nafniđ í réttan búning og leggja línur ađ framtíđarásýnd félagsins. Stefnt er ađ ţví ađ opna vef Hugins í öndverđum júní og verđur nýtt kennimark félagsins kynnt um leiđ. Lén Hugins, skakhuginn.is, verđur jafnframt tekiđ í gagniđ á sama tíma.


Óskar vann ćfingu međ fullu húsi

Óskar Víkingur Davíđsson sigrađi örugglega á ćfingu hjá GM Helli sem fram fór mánudaginn 5. maí sl. Óskar fékk 5v í jafn mörgum skákum. Nćstir komu Alec Elías Sigurđarson og Heimir Páll Ragnarsson báđir međ 4v og ţurfti ţví ađ grípa til stigaútreiknings. Ţar hafđi Alec Elías betur međ 13 stig og hreppti hann annađ sćtiđ. Heimir Páll féll 10 stig í ţessu útreikningi og hlaut ţriđja sćtiđ.

Í ćfingunni tóku ţátt: Óskar Víkingur Davíđsson, Alec Elías Sigurđarson, Heimir Páll Ragnarsson, Jón Hreiđar Rúnarsson, Sindri Snćr Kristófersson, Aron Ţór Maí, Halldór Atli Kristjánsson, Alexander Már Bjarnţórsson, Alexander Oliver Mai, Stefán Orri Davíđsson, Birgir Ívarsson, Brynjar Haraldsson, Jóhannes Ţór Árnason, Adam Omarsson, Sćvar Breki Snorrason, Oddur Ţór Unnsteinsson, Gabríel Sćr Bjarnţórsson, Alexander Jóhannsson, Arnar Jónsson og Jósef Gabríel Magnússon.

Nćsta ćfing verđur mánudaginn  12. maí og hefst hún kl. 17.15.Ćfingarnar eru í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ er inn milli Subway og Fröken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ.

 


Ađalfundur GM-Hellis er í kvöld

Stjórn Skákfélagsins GM-Hellis bođar til ađalfundar félagsins sem haldinn verđur fimmtudagskvöldiđ 8. maí og hefst fundurinn kl 20.00. Ađalfundurinn fer fram á tveim stöđum samtímis međ fjarfundarbúnađi. Félagsmenn norđan heiđa hittast í ađstöđu Ţekkingarnets Ţingeyinga ađ Hafnarstétt á Húsavík. Félagsmenn sunnan heiđa hittast í ađstöđu Sensu ađ Klettshálsi 1 í Reykjavík.

Fundarstjóri verđur Helgi Áss Grétarsson.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi samkvćmt samţykktum félagsins.

(1)                Kosinn fundarstjóri og fundarritari. 
(2)                Flutt skýrsla stjórnar. 
(3)                Lagđir fram reikningar félagsins sem ná yfir síđastliđiđ almanaksár. 
(4)                Umrćđur um störf stjórnar og afgreiđsla reikninga. 
(5)                Kosning formanns og varaformanns.
(6)                Kosning stjórnar
(7)                Kosnir tveir endurskođendur ađ reikningum félagsins. 
(8)                Formleg inntaka nýrra félagsmanna
(9)                Félagsgjöld ákvörđuđ. 
(10)              Lagabreytingatillögur sem séu löglega bođađar
(11)               Önnur mál. 

Félagsmenn hafa fengiđ í tölvupósti nauđsynleg fundargögn.

Međ óskum um góđa mćtingu á ađalfundinn.

Stjórn Skákfélagsins GM Hellis.

Hermann ćfingameistari GM-Hellis á norđursvćđi

Hermann Ađalsteinsson varđ skákćfingameistari GM-Hellis á norđursvćđi sl. mánudagskvöld ţegar lokaskákćfing vetrarins fór fram á Húsavík. Hermann fékk alls 79 samanlagđa vinninga á mánudagsćfingum í vetur. Tómas Veigar varđ efstur á ţessari lokaćfingu međ 6,5 vinninga af 7 mögulegum, Smári Sigurđsson varđ annar međ 5,5 og Hermann, Sigurbjörn og Ćvar komu nćstir međ 4 vinninga. Hlynur Snćr Viđarsson fékk 2 og ţeir Jón A Hermannsson og Heimir Bessason krćktu í 1 vinning hvor. Tímamörk voru 10 mín á mann.
 
2010 02 06 03.11.56
Hlynur Snćr Viđarsson, Hermann Ađalsteinsson og Smári Sigurđsson.
 
Lokastađan eftir veturinn. 
 
        Hermann                 79  
        Hlynur                    71  
        Smári                    69,5  
        Sigurbjörn            67,5  
        Ćvar                    62,5  
        Heimir                  22  
        Viđar                  16,5
         Tómas                 16,5  
        Ármann                 14  
        Jón Ađalsteinn       13  
        Sighvatur             10,5  
        Jakub P                8,5  
        Stefán Bogi           3  
        Eyţór Kári            2  
        Ingólfur V             2  
        Ásmundur S          1   

Hermann efstur eftir veturinn - Lokaćfingin annađ kvöld

Lokaskákćfing vetrarstarfsins hjá GM-Helli norđan heiđa fer fram annađ kvöld í Framsýnarsalnum á Húsavík kl 20:30. Hermann Ađalsteinsson er vinningahćstur eftir veturinn í samanlögđum vinningafjölda og hefur sex vinninga forskot á Hlyn Snć og 11 á Smára sem koma nćst á eftir. Sigurbjörn og Ćvar eru ţar svo skammt undan.

Stađan í samanlögđu eftir veturinn. 

        Hermann                 75  
        Hlynur                 69  
        Smári                 64  
        Sigurbjörn        63,5  
        Ćvar                 58,5  
        Heimir                 21  
        Viđar                 16,5  
        Ármann                 14  
        Jón Ađalsteinn       12  
        Sighvatur         10,5  
        Tómas                 10  
        Jakub P                   8,5  
        Stefán Bogi         3  
        Eyţór Kári         2  
        Ingólfur V             2  
        Ásmundur S          1  

Skákćfingar hefjast svo aftur í septemberbyrjun.

Ađalfundur GM-Hellis fer svo fram fimmtudaginn 8 maí í Ţekkingarneti Ţingeyinga Hafnarstétt á Húsavík. 

 


Dawid vann ćfingu međ fullu húsi

Dawid Kolka sigrađi örugglega međ 5v í jafn mörgum skákum á barna- og unglingaćfingu hjá GM Helli sem fram fór 28. apríl sl. Nćstir komu Heimir Páll Ragnarsson og Felix Steinţórsson međ 4v en Heimir Páll var hćrri á stigum og hlaut annađ sćtiđ og Felix ţađ ţriđja.

Í ćfingunni tóku ţátt: Dawid Kolka, Heimir Páll Ragnarsson, Felix Steinţórsson, Brynjar Haraldsson, Stefán Orri Davíđsson, Alexander Már Bjarnţórsson, Óskar Víkingur Davíđsson, Halldór Atli Kristjánsson, Jóhannes Ţór Árnason, Alec Elías Sigurđarson, Birgir Ívarsson, Sindri Snćr Kristófersson, Óttar Örn Bergmann Sigfússon, Adam Omarsson, Ţórdís Agla Jóhannsdóttir, Sćvar Breki Snorrason, Gabríel Sćr Bjarnţórsson og Aron Kristinn Jónsson.

Nćsta ćfing verđur mánudaginn 5. maí og hefst hún kl. 17.15. Ćfingarnar eru í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ.


Tómas Veigar hérađsmeistari HSŢ í skák 2014

Tómas Veigar Sigurđarson vann sigur á hérađsmóti HSŢ í skák sem fram fór í gćrkvöldi á Húsavík. Mótiđ var afar spennandi og litlu munađi á efstu mönnum. Stigaútreikning ţurfti til ađ skera úr um efstu sćtin. Ţar stóđ Tómas best af vígi og vann sigur á mótinu međ 6 vinninga af 8 mögulegum. Sigurđur G Daníelsson, sem einnig fékk 6 vinninga, varđ í öđru sćti. Hermann Ađalsteinsson varđ í 3 sćti međ 5,5 vinninga og örlítiđ stigahćrri en Jakob Sćvar sem einnig var međ 5,5 vinninga. Hermann hreppti ţví bronsiđ. 
2010-02-01 04.50.26 
      Hermann, Tómas Veigar og Sigurđur G Daníelsson 
 
1-2    Tómas Veigar Sigurđarson,          1900    6        20.50    
          Sigurđur G Daníelsson,               1838    6        18.75    
 3-4   Hermann Ađalsteinsson,             1305   5.5      16.50    
          Jakob Sćvar Sigurđsson,            1694    5.5      15.75    
  5     Rúnar Ísleifsson,                          1679    5      
  6     Smári Sigurđsson,                         1736   4.5  
  7     Hlynur Snćr Viđarsson,               1113   2.5   
 8-9  Sigurbjörn Ásmundsson,               1180   0.5       0.25    
         Sighvatur Karlsson,                      1268    0.5      0.25    
 
Tímamörk í mótinu voru 10 mín + 5 sek á leik og tefldu allir viđ alla. 

 

Tómas og Rúnar ganga til liđs viđ GM-Helli

Tómas Veigar Sigurđarson og Rúnar Ísleifsson hafa tilkynnt félagsaskipti yfir í GM-Helli. Rúnar tilkynnti félagagaskipti sín í gćr en Tómas Veigar fyrir rúmum mánuđi síđan.

ís 2010 028

 

Báđir ţekkja ţeir vel til félagsins ţar sem ţeir tilheyrđu báđir Skákfélaginu Gođanum á sínum tíma.

Skammt er svo síđan Stefán Kristjánsson stórmeistari gekk til liđs viđ GM-Helli.

 

 

 

 

2009-12-31 20.07.55

 

Međ koma ţeirra félaga styrkir GM-Hellir stöđu sína sem stćrsta og sterkasta skákfélag landsins. Í félaginu  eru í dag skráđir 363 međlimir og ţrjár beiđnir um inntöku í GM-Helli bíđa stađfestingar Skáksambands Íslands.


Tómas, Smári, Hermann og Sigurbjörn efstir á skákćfingum.

Nokkrar skákćfingar hafa fariđ fram í aprílmánuđi og hefur ţátttaka verđi mismunandi. Oftast hafa tímamörkin veriđ 15 mín.

Mánudaginn 28. apríl Laugar.
 
1-2. Hermann Ađalsteinsson   4
1-2. Sigurbjörn Ásmundsson   4
3-4. Hlynur Snćr Viđarsson      2
3-4. Viđar Njáll Hákonarson    2

Mánudaginn 14 apríl Húsavík
 
1. Smári Sigurđsson               5/5
2. Ćvar Ákason                      4
3. Hlynur Snćr Viđarsson      3
4.-6. Ásmundur Sighvatsson 1
4.-6. Sighvatur Karlsson        1
4.-6. Sigurbjörn Ásmundsson 1

Mánudaginn 7 apríl. Húsavík
 
1.    Tómas Veigar Sigurđarson  5/5
2.    Ćvar Ákason                        3
3.    Hermann Ađalsteinsson       2
4-5. Heimir Bessason                 2
4-5.Hlynur Snćr Viđarsson        2
6.    Sigurbjörn Ásmundsson       1

Mánudaginn 31. mars Laugar
 
1. Tómas Veigar Sigurđarson  5/5
2. Hlynur Snćr Viđarsson        4
3.  Hermann Ađalsteinsson     3
4. Viđar Njáll Hákonarson        2
5. Stefán Bogi Ađalsteinsson    1
6. Sigurbjörn Ásmundsson       0

Vetrarstarfinu er nú ađ ljúka og verđur síđasta skákćfing tímabilsins 2013-2014 á Húsavík mánudagskvöldiđ 5. maí. Ţá kemur í ljós hver hlýtur Skákćfingabikarinn fyrir ţetta ár.

Jón Kristinn og Óliver kjördćmismeistarar Norđurlands-eystra

Umsdćmismót/Kjördćmismót Nođrurlands eystra var háđ á Akureyri sl. laugardag. Sex voru mćttir til leiks í eldri flokki og átta í ţeim yngri. Fátt var um óvćnt úrslit ađ ţessu sinni.
2010 01 27 17.18.30 
              Keppendur í eldri flokki. 

Lokastađan í eldri flokki:

Jón Kristinn Ţorgeirsson, Lundarskóla          5
Símon Ţórhallsson, Lundarskóla                   4
Benedikt Stefánsson, Ţelamerkuskóla          3
Jón Ađalsteinn Hermannsson, Ţingeyjarsk   2
Eyţór Kári Ingólfsson, Stórutjarnaskóla       1
Ari Samran Gunnarsson, Grenivíkurskóla      0
 
2010 01 27 17.18.49 
          Keppendur í yngri flokki. 

Hér var harđast barist um fyrsta og ţriđja sćtiđ og voru skákir ţeirra Jóns Kr. og Símonar og Benedikts og Jóns A. báđar mjög tvísýnar og spennandi.  Ţrír efstu menn í ţessum flokki fá nú keppnisrétt á Landsmóti.

Yngri flokkur:

Óliver Ísak Ólason, Brekkuskóla                  6,5
Gabríel Freyr Björnsson, Brekkuskóla og
Auđunn Elfar Ţórarinsson, Lundarskóla       5
Sigurđur Ţórisson, Brekkuskóla                   4
Ingólfur B. Ţórarinsson, Grenivíkurskóla     3,5
Kristján D. Björnsson, Stórutjarnaskóla      3
Björn Gunnar Jónsson, Borgarhólsskóla     1
Magnús Máni Sigurgeirsson, Borgarh.sk.    0

Hér er ţađ Óliver Ísak Ólason sem fćr keppnisrétt á Landsmóti.  
 
2010 01 27 19.30.42 
                 Allir keppendur. 

Hérađsmót HSŢ í skák fer fram annađ kvöld

Hérađsmót HSŢ í skák 2014 (fullorđinsflokkur) fer fram í Framsýnarsalnum á Húsavík nk. miđvikudagskvöld 30 apríl og hefst mótiđ kl 20:30. Ţó svo ađ um sé ađ rćđa fullorđinsmót mega börn og unglingar taka ţátt líka en ekki verđa veitt verđlaun fyrir U-16 ára ţar sem hérađsmótiđ fyrir ţann aldursflokk fór fram í nóvember sl.
HSŢ

Tímamörk 10 mín +5 sek á leik.
Umferđafjöldi fer eftir ţátttöku, en ţó ekki fleiri en 7 umferđir.
 
Ţátttökugjald er krónur 500. 

Skráning í mótiđ er hjá formanni í síma 4643187 og 8213187 eđa á lyngbrekku@simnet.is 

Ađalfundur GM-Hellis verđur haldinn 8. maí

Stjórn Skákfélagsins GM-Hellis bođar til ađalfundar félagsins sem haldinn verđur fimmtudagskvöldiđ 8. maí og hefst fundurinn kl 20.00. Ađalfundurinn fer fram á tveim stöđum samtímis međ fjarfundarbúnađi. Félagsmenn norđan heiđa hittast í ađstöđu Ţekkingarnets Ţingeyinga ađ Hafnarstétt á Húsavík. Félagsmenn sunnan heiđa hittast í ađstöđu Sensu ađ Klettshálsi 1 í Reykjavík.

Fundarstjóri verđur Helgi Áss Grétarsson.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi samkvćmt samţykktum félagsins.

(1)                Kosinn fundarstjóri og fundarritari. 
(2)                Flutt skýrsla stjórnar. 
(3)                Lagđir fram reikningar félagsins sem ná yfir síđastliđiđ almanaksár. 
(4)                Umrćđur um störf stjórnar og afgreiđsla reikninga. 
(5)                Kosning formanns og varaformanns.
(6)                Kosning stjórnar
(7)                Kosnir tveir endurskođendur ađ reikningum félagsins. 
(8)                Formleg inntaka nýrra félagsmanna
(9)                Félagsgjöld ákvörđuđ. 
(10)              Lagabreytingatillögur sem séu löglega bođađar
(11)               Önnur mál. 

Félagsmenn hafa fengiđ í tölvupósti nauđsynleg fundargögn.

Međ óskum um góđa mćtingu á ađalfundinn.

Stjórn Skákfélagsins GM Hellis.


Jón og Kristján Ţingeyjarsýslumeistarar í skólaskák

Jón Ađalsteinn Hermannsson Litlulaugaskóla og Kristján Davíđ Björnsson Stórutjarnaskóla urđu í dag Ţingeyjarsýslumeistarar í skólaskák hvor í sínum aldursflokki, er ţeir báru sigur út bítum eftir harđa baráttu. Jó Ađalsteinn og Eyţór Kári Ingólfsson Stórutjarnaskóla unnu tvćr fyrstu skákirnar í eldri flokki og mćttust svo í lokaumferđinni og gerđu ţar jafntefli. Ţeir voru ţví jafnir međ 2,5 vinninga og háđu ţví hrađskákeinvígi um titilinn ţar sem Jón vann báđar skákirnar. Ţeir hafa báđir unniđ sér keppnisréttinn á Umdćmismótiđ á Akureyri á laugardag.

2010 01 24 22.03.56 
           Eyţór, Jón Ađalsteinn, Jakub og Arnar. 

Lokastađan í eldri flokki.

1. Jón Ađalsteinn Hermannsson  2,5 +2
2. Eyţór Kári Ingólfsson               2,5  
3. Jakub Piotr                                1
4. Arnar Ólafsson                         0

Kristján Davíđ Björnsson og Snorri Már Vagnsson báđir úr Stórutjarnaskóla urđu efstir og jafnir međ 4 vinninga af 5 mögulegum í yngri flokki og háđu einnig hrađskákeinvígi. Kristján Davíđ vann báđar skákirnar og ţar međ sigurinn í yngri flokki. Kristján og Snorri unnu sér keppnisrétt á umdćmismótinu á Akureyri á laugardag, en Björn Gunnar Jónsson Borgarhólsskóla sem varđ í ţriđja sćti, mun keppa á mótinu ţar sem Snorri á ekki heimangengt á laugardag.

2010 01 24 21.49.27 

       Stefán, Björn, Snorri og Helgi. Magnús og Kristján Davíđ fremst. 

Lokastađan í yngri flokki.

1. Kristján Davíđ Björnsson           4  +2
2. Snorri Már Vagnsson                 4
3. Björn Gunnar Jónsson                3
4. Helgi Ţorleifur Ţórhallsson        2
5-6. Magnús Máni Sigurgeirsson  1
5-6. Stefán Bogi Ađalsteinsson    1 

 


Smári sigurvegari á Páskaskákmótinu

Smári Sigurđsson vann sigur á Páskaskámóti GM-Hellis međ 5,5 vinninga af sex mögulegum en mótiđ fór fram á Húsavík í gćr. Smári vann allar sínar skákir utan eina viđ Jakob Sćvar bróđir sinn en ţeir gerđu jafntefli. Jakob Sćvar og Hlynur Snćr Viđarsson urđu jafnir í öđru til ţriđja sćti međ 4,5 vinninga. Umhugsunartíminn var 10 mín á mann ađ viđbćttum 5 sek á hvern leik.

2010 01 22 21.59.45 

Lokastađan:

1.     Smári Sigurđsson             5,5 af 6
2-3. Hlynur Snćr Viđarsson    4,5
2-3. Jakob Sćvar Sigurđsson  4,5
4.     Hermann Ađalsteinsson   3,5
5.     Ćvar Ákason                      2
6.     Sigurbjörn Ásmundsson   1
7.     Jón A Hermannsson          0


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband